Staðnám

Vottaðir suðuferlar - yfirseta

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Yfirseta á suðuferli til vottunar - Góð leið fyrir félagsmenn Iðunnar til að fá vottun á suðuferil. 

Suðumaður hefur æfingarstykki með til að sanna kunnáttu og getu sína. Með því móti sýnir suðumaður kennara að hann sé tilbúin í verkefnið og getur farið beint í prófið. Ef suðustykki til vottunar stenst ekki sjónskoðun er ljóst að viðkomandi ferill og vinna við hann er ekki nægilega vel undirbúinn. Mikilvægt er að suðuferill sé vel undirbúin og rétt unnin áður en hann er sendur á tilraunarstofu til skoðunnar.

Yfirseta getur farið fram í fyrirtækjum eða í húsakynnum Iðunnar fræðsluseturs. Með þessu móti hafa allir jafna möguleika óháð staðsetningu. 

Þeir sem óska eftir yfirsetu fyrir gerð vottaðra suðuferla þurfa að skrá sig og hafa samband við kennara sem finnur tíma sem hentar báðum aðilum. 

Kennari:

Hilmar Brjánn & Kristján Kristinsson


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
31.05.2024fös.00:0004:00Ekki skráð
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband