Fjarnám

Umhverfismál umbúða

hönnuðir, sölumenn, starfsfólk í prentsmiðjum

Hlutverk hönnuða er mikilvægt í þeirri þróun sem er framundan í umhverfismálum umbúða. Á þessu námskeiði er fjallað um fjölmargt sem viðkemur umhverfismálum umbúða; kolefnissporið og hvernig það er reiknað, gæðamál, helstu vottanir og íslensk lög og reglugerðir. Fjallað er um mun á lífrænu plasti og plasti, pappaumbúðir, ál og gler. 

 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband