Steinsteypa - frá hráefni til byggingar

Í fyrsta kafla námskeiðsins er farið í efnisfræði steinsteypu. Í örðum kafla er fjallað um móttöku og niðurlögn og í þeim þriðja er gert grein fyrir frágangi og meðferð yfirborðs steyptra platna. Í fjórða kaflanum fer Guðni yfir niðurbrot og steypuskemmdir og síðast kaflinn fjallar svo um útþornun steinsteypu.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband