Fjarnám
Brögð og brellur í Microsoft ToDo
Námskeið fyrir alla
Microsoft ToDo er einstaklega hagnýtur hugbúnaður fyrir alla þá sem vilja koma góðu skipulagi á verk sín og vinnu. Í þessu stutta en mjög svo gagnlega námskeiði verður farið yfir nokkra lykilþætti í notkun á ToDo.