image description

Matvæla- og veitingagreinar

Markmið matvæla- og veitingasviðs er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í hótel- og matvælagreinum sem auki gæði og framleiðni og leiði til betri samkeppnisstöðu fyrirtækja og bættra lífskjara.

Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu á fæðuofnæmi og fæðuóþoli, einkennum þeirra og meðferð. Greint er frá helstu fæðuofnæmisvökum og fjallað um úrræði hvað varðar fæðismeðferð og matreiðslu. Fjallað er um merkingu matvæla og vöruúrval fyrir fólk sem er með fæðuofnæmi. Uppskriftir eru skoðaðar með áherslu á matreiðslu fyrir fólk með ofnæmi fyrir mjólk, eggjum og hveiti (glúteni).

Lengd

...

Kennari

Fríða Rún Þórðardóttir

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

19.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

7.900 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á skipulagðri verkefnastjórnun og fjallað er um mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, leiðsögn og stjórnun með starfsfólki auk umgengni innanhúss. Einnig er lögð áhersla á eftirfylgni með innra eftirliti hússins. Farið er yfir þætti sem varða starfsemi og umgjörð þjónustunnar, viðburði í veitingahúsinu, samskipti og samvinnu við aðra stjórnendur og starfsmenn.

Lengd

...

Kennari

Hallgrímur Sæmundsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

8.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að þjálfa þátttendur í gerð skrautstykkja undir leiðsögn Christophe Debersee

Lengd

...

Kennari

Christophe Debersee

Staðsetning

Hótel- og matvælaskólinn

Fullt verð:

22.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að fara yfir uppbyggingu á tertum og kynna nýjungar í tertugerð. Farið verður yfir skreytingar á tertum og eftirrétum. Axel mun deila uppskriftum og skreyta tertur.

Lengd

...

Kennari

Axel Þorsteinsson

Staðsetning

Hótel- og matvælaskólinn

Fullt verð:

19.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu og færni þátttakenda að vinna með súkkulaði. Þjálfuð er leikni í tetmprun súkkulaðis, framleiðslu á konfekti og bakstursvörum úr fyrsta flokks súkkulaði og öðru gæðahráefni sem tilheyrir framleiðslu á konfekti, eftirréttum og skreytingum með súkkulaði.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Hótel- og matvælaskólinn

Fullt verð:

19.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

7.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að efla færni við blöndun kokteila, bæði áfengra og óáfengra og skreyta drykki. Farið yfir tæki barþjónsins, vinnuskipulag, hráefni, barinn og afgreiðslu til gestsins.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

25.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á notkun súra í brauðgerð. Þátttakendur fá kynningu á nýjungum og fjölbreytileika súrdeigsbaksturs.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Hótel- og matvælaskólinn

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að auka færni í gerð fjölbreytilegra grænmetisrétta í bland við annan mat Áhersla er lögð á aukna vöruþekkingu á grænmeti, á meðhöndlun og nýtingu þess í matreiðslu á mismunandi matréttum. Áherlsla er lögð á nýtingu hráefnis, fjölbreytni í matseld og tækifæri til að draga úr sóun. Gert er ráð fyrir virkri þátttöku og umræðum um tækifæri í matseld. Sýnikennsla og smakk.

Lengd

...

Kennari

Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari

Staðsetning

Hótel- og matvælaskólinn

Fullt verð:

12.600 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið
Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband