Adobe Photoshop II

Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa lokið Photoshop grunni, eða hafa nokkra reynslu af því að nota Photoshop og vilja útvíkka aðeins þekkingu sína við að leysa ýmis verk í forritinu.

Farið er yfir ýmis atriði sem gott er að þekkja, svo sem val og möskun, Adjustment Layers, litabreytingar eftir ýmsum leiðum, algenga filtera og fleira gagnlegt.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband