Vinnu -og hugmyndasmiðja um nýjungar í myndvinnslu í kjölfar Adobe Max ráðstefnunnar. Sérstaklega fjallað um gervigreind í myndvinnslu og tímasparandi snjallar lausnir í InDesign, Illustrator og Photoshop.
Kennari
Sigurður ÁrmannssonFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á námskeiðinu kynnast nemendur þrívíddar leysiskönnun (3D laser scan). Nemendur taka þátt í að skanna rými, flytja gögn úr skanna og vinna með þau. Dæmi verða tekin um hvað þessi tækni hefur nýst vel í undirbúningi verkefna og við úrlausn á að koma fyrir búnaði þar sem tími skiptir máli. Kennsla fer fram á ensku.
Kennari
Finnur A P FróðasonFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Farið verður yfir ástæður þess að bílaframleiðendur eru að innleiða þessi kerfi í sína bíla, uppbyggingu kerfisins og virkni.
Kennari
Ekki skráðurFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Námskeiði er alfarið kennt í fjarkennslu. Nálgun 5 valkosta sameinar margra ára rannsóknir og reynslu vinnustaða. Vinnustofan eykur afkastagetu til muna og stuðlar að aukinni einbeitingu, sátt og nýjum afrekum. Þátttakendur læra að beita ferli sem mun efla verulega getu þeirra til að ná mikilvægustu markmiðum á sama tíma og þeir glíma við áreiti í dagsins önn.
Kennari
Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCoveyFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Grunnatriði hagnýtrar stjórnunar fyrir verðandi og vaxandi stjórnendur. Þessi skemmtilega vinnustofa er ætluð framlínustjórnendum sem vilja þróast frá því að ná árangri eingöngu með eigin framlagi í að ná árangri í gegnum framlag annarra. Vinnustofan hentar verðandi og vaxandi leiðtogum, sem eru að leita að hagnýtum og viðeigandi ráðum um hvernig á að leiða teymi til árangurs.
Kennari
Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCoveyFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Námskeiðið er alfarið kennt í fjarkennslu og færir það þátttakendum nýja sýn og aðferðir til að auka árangur sinn á sviði tímastjórnunar, forgangsröðunar, markmiðasetningar, samningatækni, nýsköpunar, samskipta, áhrifa og ábyrgðar. Notaður er ZOOM fjarkennslubúnaður sem er afar auðveldur í notkun.
Kennari
Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCoveyFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Skoðuð er virkni SCR kerfa í Euro V og Euro VI ökutækjum. Umhverfiskröfur vegna mengandi útblásturs frá díselhreyflum. Verklegar æfingar í ökutæki.
Kennari
Ekki skráðurFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu námskeiði er farið í gegnum það hvernig hægt er að nýta Creative Clould snjallforritin í símum og spjaldtölvum í daglegri vinnu við hönnun.
Kennari
Ekki skráðurFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Nánast allir eru með snjallsíma. Margir eiga líka spjaldtölvu. Á þessu námskeiði eru skoðaðir möguleikar þessara tækja við að nota ókeypis útgáfur Creative Cloud forrita fyrir þessi tæki. Þau geta svo tengst far- eða borðútgáfum Creative Cloud.
Kennari
Ekki skráðurFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Ertu klár í Illustrator? viltu verða betri? Á þessu ör-námskeiði verður farið í margar eiginleika Illustrator og hvernig hægt er að bæta verklag og ferla. Tony Harmer er fyrrum sérfræðingur hjá Adobe. Hann hefur mikla reynslu af kennslu í gegnum Lynda.com. Hann er vinsæll kennari á heimsvísu hvað Adobe hugbúnaðinn varðar.
Kennari
Ekki skráðurFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Illustrator fyrir algjöra byrjendur er undirstöðunámskeið til þess að koma þeim af stað sem sjaldan eða aldrei nota Illustrator en vildu gjarnan geta notað það af öryggi við úrlausn ýmissa verkefna.
Kennari
Sigurður ÁrmannssonFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Grunnur í Illustrator er undirstöðunámskeið til þess að koma þeim af stað sem sjaldan eða aldrei nota Illustrator en vildu gjarnan geta notað það af öryggi við úrlausn ýmissa verkefna.
Kennari
Ekki skráðurFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Námskeið fyrir þá sem notast við Illustrator af og til en vilja bæta hressilega við kunnáttu sína á forritinu. Farið er vel yfir algengustu tól og tæki sem notuð eru og hulunni svipt af fleiri minna þekktum atriðum
Kennari
Ekki skráðurFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Flestir sem starfa við hönnun eða forvinnslu þurfa að nota Illustrator forritið. Nú er kominn tími til þess að opna fyrir fleiri möguleika þess. Farið er í nýjungar í forritinu og gamlar lítt þekktar brellur, sem allir þurfa að kunna, dregnar fram í dagsljósið.
Kennari
Ekki skráðurFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Þetta Snark námskeið er stutt yfirferð yfir nýjustu útgáfu forritsins, nýjungar og breytingar með nokkrum fróðleiksmolum í bland.
Kennari
Ekki skráðurFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Það er hægt að flýta fyrir sér í InDesign með fleiru en hraðvirkari tölvu. Flýtiskipanir, hnappaskipanir, innbyggðar og heimagerðar; skriftur sem fylgja forritinu eða fást ókeypis; Creative Cloud Libraries; litstillingar og ótal aðrar, oft lítt þekktar, leiðir finnast í forritinu til þess að flýta fyrir sér.
Kennari
Ekki skráðurFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
InDesign fyrir algjöra byrjendur kynnir byrjendum hratt og örugglega grunneiginleika og möguleika forritsins. Lykilatriði forritsins eru skoðuð með stuttum æfingum og sömuleiðis tengsl og samspil InDesign við nokkur önnur Creative Cloud forrit.
Kennari
Sigurður ÁrmannssonFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Námskeiðið er sniðið fyrir hönnuði á teiknistofum sem vilja auka þekkingu sína á InDesign og uppgötva nýjar og jafnvel óvæntar leiðir til lausna á ýmsum þrautum.
Kennari
Ekki skráðurFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
InDesign gunnur kynnir byrjendum hratt og örugglega grunneiginleika og möguleika forritsins. Lykilatriði forritsins eru skoðuð með stuttum æfingum og sömuleiðis tengsl og samspil InDesign við nokkur önnur Creative Cloud forrit.
Kennari
Ekki skráðurFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Námskeiðið fyrir þá sem hafa nokkra reynslu af notkun forritsins en vilja auka þekkinguna og bæta verklagið. Kafað er dýpra inn í forritið, enda af nógu að taka. Unnið með verkefni þar sem koma fyrir öll algengustu viðfangsefni við gerð bóka og bæklinga, auglýsinga og veggspjalda.