Áhættumat á byggingavinnstöðum vegna Covid19

Þetta námskeið er fyrir alla sem starfa á byggingavinnustöðum.  Tilgangur þess er að fræða þátttakendur um gerð áhættumats vegna útbreiðslu Covid19 vírussins.  Fjallað verður um þá áhættu sem skapast af völdum smits og hvaða afleiðingar það kann að hafa í rekstri byggingavinnustaða.  Einnig er fjallað um mögulegar aðgerðir sem hægt er að grípa til, til þess að lágmarka áhrifin. 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband