Adobe Premiere Pro CC námskeið I

(Ath. ensku heitin eru höfð með þar sem ekkert af þessu er íslenskað í forritinu sjálfu og því þarf að venjast ensku heitunum strax.) Eftir kynningu á viðmóti forritsins, hvaða stillingar þurfa að vera hvernig og af hverju þegar verk er hafið, er byrjað á því að hella sér út í að klippa með myndefni, hljóðskrám og grafík sem er búið að taka saman fyrir námskeiðið. Inn á milli verður svo farið yfir neðangreind atriði til þess að nemandinn fái innsýn í möguleika forritsins.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband