Rafstýrikerfi díselvéla

Bifvélavirkjar

Farið yfir virkni kerfa í safngreina díselvélum (Common Rail). og ýmis hugtök svo sem háþrýsting, lágþrýsting og mælieiningar. Hvernig hreinsibúnaður útblásturskerfa starfar; skömmtunarkerfi fyrir íblendiefni til hreinsunar útblásturs, sjálfvirk hreinsun sótagnasía og hvernig má handstýra hreinsun. Skoðun og prófun á forþjöppum, EGR ventlum og kælum. Staðsetning skynjara, mat, prófun og skipti. Vinnureglur varðandi og bilanagreiningu og hvernig best er að skipuleggja slíka vinnu. Mikið verklegt á námskeiðinu.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband