Lestur rafmagnsteikninga

Vélstjórar, vélvirkjar, véltæknimenn, blikksmiðir o.fl.

Farið er yfir uppbyggingu hinna ýmsu gerðia teikninga, t.d. kassateikningar, einlínuteikningar og straumrásarteikningar. Lögð er áhersla á að kynna alþjóðastaðalinn (IEC).

Lögð er áhersla á lestur rafteikninga og þá helst af rafkerfum í skipum, sérstaklega iðntölvu stýringar. Rafkerfi á millidekkjum skoðuð.

Að nemendur öðlist þjálfun í lestri rafmagnsteikninga, svo sem af rafkerfum skipa og geri sér grein fyrir uppbyggingu slíkra kerfa.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband