Hljóð og hljóðdeyfing í loftræsikerfum

Blikksmiðir og loftræsimenn

Þátttakendur þekkja og skilja grunnhugtök hljóðfræðinnar. Ennfremur kynnast þeir hljóðmyndun í loftræsikerfum og læra aðferðir til að dempa hljóð og áhrif þeirra.

Á námskeiðinu fá þátttakendur grunn í hljóðtæknilegri undirstöðu auk þess sem fengist er við einfalda útreikninga á hljóðstigi, titringseinangrun, hljóð frá blásara, stokkakerfið, hljóðgildrur og hljóðstig í loftræstu rými.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband