Bilanagreining stórra ökutækja og SCR/AdBlue kerfa (TEXA)

Bifvélavirkjar - Vélvirkjar

Þetta námskeið er í raun tvö námskeið sett saman í eitt og er samtals 4 dagar. Á fyrstu 2 dögunum verður farið yfir bilanagreiningu stórra ökutækja og á seinni 2 dögunum verður farið SCR/AdBlue kerfi og bilanagreiningu þeirra í þessum ökutækjum.

 

Fyrstu 2 dagarnir: P1: TECHNICAL TRAINING FOR TRUCK

Accurate and efficient diagnosis is a requirement for success in the world of diagnostics. This course will ensure that you have a thorough understanding and knowledge of what is necessary to achieve a quick and accurate diagnosis and what elements should be implemented when facing vehicle problems

Seinni 2 dagarnir: G21: DIAGNOSIS OF SCR/ADBLUE SYSTEMS

This course is structured to provide an overview of the legislation that has required the introduction of these systems to meet emissions control limits, the principle of the reduction process, identification and functionality of the individual system components, fault status indication and the failure strategies related to modern vehicle applications.

 

Námskeiðið er sett upp í samvinnu við TEXA UK og Aflvélar og er kennt á ensku.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband