Ferskostur

Matreiðslumenn - bakarar - framreiðslumenn og kjötiðnaðarmenn

Markmið námskeiðsins er að efla færni þátttakenda í gerð ferskosta og framleiðslu þeirra. Á námskeiðinu er framleiðsla fersosta skoðuð til að fá nánari tilfinningu fyrir gerð þeirra og fjölbreytileika. Framleiddar verða nokkrar tegundir af ferskostum, fjallað um tækni, tól og aðstöðu sem þarf fyrir heimaframleiðslu á ostum.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband