Bjórgerð

Framreiðslumenn, matreiðslumenn, bakarar og kjötiðnaðarmenn

Markmiðið er að auka þekkingu þátttakenda á bjórgerð. Farið er yfir feril bjórgerðar s.s tæki, efni og framleiðlsuferil, átöppun um mikilvægi hreinlætis við bjórframleiðslu og fl. Fjallað er um humla, “meskingu”, suðu, krydd, þroskun, átöppun og fl. Á námskeiðinu er fjallað um smáframleiðslu á bjór, mismunandi tegundir, áhættur, styrkleika og fjallað um algeng mistök við bjórgerð og fl.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband