Árangursrík samskipti

Byggingamenn

Þetta námskeið er fyrir iðnmeistara og aðra stjórnendur í byggingariðnaði sem eru með mannaforráð.  Markmið þess er að auka hæfni þátttakenda til að eiga samskipti við undirmenn, verkkaupa og aðra sem koma að verkum. M.a. er farið yfir vænlegar leiðir til að ná fram breytingum í samskiptamynstrum, samvinnu í hóp og leiðir til að breyta hegðun starfsmanna.Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband