Adobe Illustrator grunnur

Margir forðast eins og heitan eldinn að opna Illustrator til þess að leysa ýmis verkefni þar sem Illustrator ætti að vera fyrsta valið. Undirstöðunámskeið þetta miðar að því að veita þátttakendum meira öryggi við að nota forritið svo þeir treysti sé oftar til þess að grípa til þess. Fengist er við ýmsar stuttar æfingar sem varpa ljósi á hversu gagnlegt og skemmtilegt forritið er við hvers kyns verk.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband