BYGG- kerfið, kostnaðaráætlanir, verkáætlanir og framvinduskýrslur

Byggingamenn

Þetta námskeið er fyrir verktaka, byggingarstjóra, hönnuði og aðra sem koma að byggingaframkvæmdum.Á námskeiðinu kynnir Hannarr ehf. nýjustu útgáfu BYGG-kerfisins. Farið er yfir þrjá mikilvæga þætti BYGG-kefisins og sýnt með dæmum hvernig kerfið gerir tillögur að kostnaðaráætlunum, verkáætlunum og útbýr sjálfkrafa framvinduskýrslur þar sem hægt er að fylgjast með kostnaði og framvindu frá verkbyrjun til verkloka.

Á námskeiðinu er fjallað um:

  • Kostnaðaráætlanir, útboðs- og tilboðsgögn
  • Verkáætlunarkerfi
  • Framvinduskýrslur
  • Handbækur og fleira


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband