Adobe InDesign flýtileiðir

Það er hægt að flýta fyrir sér í InDesign með fleiru en hraðvirkari tölvu. Á þessu námskeiði er farið í könnunarleiðangur til þess að upplýsa um þessar leiðir. Flýtiskipanir, til dæmis hnappaskipanir, innbyggðar og heimagerðar; skriftur sem fylgja forritinu eða fást ókeypis; notkun á Creative Cloud Library; stílar og litstillingar. Ótal margar aðrar, oft lítt þekktar, flýtileiðir finnast í forritinu til þess að flýta fyrir sér.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband