Fjölorku ökutæki

Bifvélavirkjar - Bifreiðasmiðir

Farið yfir þá orkugjafa sem nýttir eru eða hugsanlega verða nýttir í ökutækjum framtíðarinnar. Fjallað er m.a. um orkugjafana: Rafmagn, vetni, metan, E85 og methanol. Hver áhrif þeirra eru á hreyfla og umhverfið ásamt hugleiðingum um framtíðar möguleika þeirra. Einnig farið yfir hvernig samtvinnun orkugjafa í ökutækjum er háttað. Hvernig þarf að standa að fræðslu og þjálfun viðgerðarmanna vegna breytinga ökutækja í framtíðinni?


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband