Sveinspróf í matvæla-, veitinga og ferðaþjónustugreinum
Sveinspróf í matvælagreinum verða haldin í mai/júní 2025 ef næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 1. april 2025.
Verklegir prófdagar eru áætlaðir 26-29. maí 2025 og í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi, Munnlegt próf verður í húsnæði Iðunnar fræðslusetur, Vatnagörðum 20 104 Reykjavík.
Með umsókn skal fylgja, lífeyrissjóðsyfirlit (gamla leiðin) eða staðfestingu á að rafrænni ferilbók sé lokið, burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um útskrift á yfirstandandi önn.
Umsókn sendist á sylvia@idan.is
Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Sveinsprófsnefnd í bakaraiðn
Nafn | Staða |
---|---|
Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir | Varamaður |
Daníel Kjartan Ármannsson | Varamaður |
Sigurður Örn Þorleifsson | Varamaður |
Davíð Freyr Jóhannsson | |
Alfreð Freyr Karlsson | |
Sigurður Már Guðjónsson |
Verklegir prófdagar eru áætlaðir 26-29. mai 2025 í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.
Með umsókn skal fylgja, lífeyrissjóðsyfirlit (gamla leiðin) eða staðfestingu á að rafrænni ferilbók sé lokið, burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um útskrift á yfirstandandi önn.
Umsókn sendist á sylvia@idan.is
Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Skipunartími nefndarinnar til 19. mars 2027.
Nafn | Staða |
---|---|
Sesselía Agnes Ingvarsdóttir | |
Gígja Magnúsdóttir | Varamaður |
Ana Marta Montes Lage | Varamaður |
Sigmar Örn Ingólfsson | Varamaður |
Styrmir Örn Arnarson | |
Ólafur Örn Ólafsson |
Verklegir prófdagar eru áætlaðir mai/júní 2025 á höfuðborgarsvæðinu og á norðurlandi.
Með umsókn skal fylgja, lífeyrissjóðsyfirlit (gamla leiðin) eða staðfestingu á að rafrænni ferilbók sé lokið, burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um útskrift á yfirstandandi önn.
Umsókn sendist á sylvia@idan.is
Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Sveinsprófsnefnd í kjötiðn
Nafn | Staða |
---|---|
Rakel Þorgilsdóttir | Varamaður |
Steinar Þórarinsson | Varamaður |
Sigfríður Jódís Halldórsdóttir | |
Jón Þorsteinsson | Varamaður |
Stefán Einar Jónsson | |
Friðrik Þór Erlingsson |
Verklegir prófdagar eru áætlaðir 26-29. mai 2025 í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi, og 3-4 júní 2025 í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Með umsókn skal fylgja, lífeyrissjóðsyfirlit (gamla leiðin) eða staðfestingu á að rafrænni ferilbók sé lokið, burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um útskrift á yfirstandandi önn.
Umsókn sendist á sylvia@idan.is
Þegar umsóknarfrestur er liðinn og ljóst er að próf verður haldið fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Sveinprófsnefnd í matreiðslu. Skipunartími nefndar er frá 20. mars 2023 til 19. mars 2027
Nafn | Staða |
---|---|
Ingi Þórarinn Friðriksson | varamaður |
Styrmir Karlsson | varamaður |
Iðunn Sigurðardóttir | varamaður |
Bjarki Ingþór Hilmarsson | |
Friðgeir Ingi Eiríksson | |
Lárus Gunnar Jónasson |
Allar frekari upplýsingar um sveinspróf í matvæla-, og veitinga og ferðaþjónustugreinum veitir Sylvía í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á sylvia(hjá)idan.is.