Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Þróun bílaviðgerða á Íslandi
Allt sem þig langar að vita um óskaðlegar...
Hvernig minnkum við matarsóun

Svanur Jóhannesson er sonur Jóhannesar úr Kötlum. Hann er rúmlega níræður og gaf nú á dögunum út Prentsmiðjubókina þar sem hann fjallar um prentsögu Íslands í máli og myndum.

Ingi Rafn Ólafsson er fyrsti gesturinn í Kaffispjalli IÐUNNAR.

Ingibjörg Kjartansdóttir starfar sem þróunarstjóri BIM hjá Ístak og segir okkur allt um nýja námsleið í byggingargreinum við Háskólann í Reykjavík

Sigurður Ástgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku, mætti nýlega í Augnablik í iðnaði og fræddi okkur um allt það sem mikilvægt er að hafa í huga varðandi hleðslu rafbíla.

María Jóna Magnúsdóttir hefur starfað í bílageiranum í hartnær tuttugu ár. Hér er hún mætt í Augnablik í iðnaði að fræða okkur um nýjan gæðastaðal Bílgreinasambandsins og önnur verkefni.

Kristján Þórarinsson, framkvæmdastjóri RST net, segir okkur allt um Cowelder suðuþjarkinn frá Migatronic.

Haukur Már Haraldsson tók vel á móti okkur í Prentsögusetrinu á Laugavegi.