Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Gæða- og öryggismál í byggingariðnaði
Byggjum græna framtíð - vistvæn...
Alþjóðlegt samstarf um nýsköpun í málaraiðn

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir er svokallaður stígvéla-líffræðingur, sem þýðir að hún vinnur ekki á rannsóknarstofu heldur er hún úti á örkinni.

Svanur Karl Grjetarsson húsasmíðameistari og framkvæmdastjóri MótX er hér í fróðlegu spjalli við Ólaf Ástgeirsson, sviðsstjóra bygginga- og mannvirkjasviðs IÐUNNAR um sveinspróf.

Samtök iðnaðarins leggja töluverða vinnu í að keyra á milli byggingasvæða og telja nýbyggingar í smíðum ár hvert

Konur fá öðruvísi spurningar í hefðbundnu vinnuumhverfi karla og það getur tekið á að koma inn í vinnuumhverfi sem er ríkt af karllægum viðmiðum og gildum.

Dagmar Þorsteinsdóttir iðnaðartæknifræðingur er framkvæmdastjóri Tréborgar. Hún hefur starfað í byggingariðnaðinum í mörg ár og uppgötvaði ástríðuna fyrir trésmíði eftir að hafa rekið hótel í útlöndum og verið í háskólanámi.

Ólafur Ástgeirsson sviðsstjóri byggingar- og mannvirkjasviðs, ræðir við Maríu Gísladóttur arkitekt hjá Minjastofnun Íslands, Magnús Skúlason arkitekt og Ölmu Sigurðardóttur verkefnastjóri húsverndar um húsvernd á Íslandi.

Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, er verkefnastjóri Byggjum grænni framtíð. Verkefninu er ætlað að gefa út vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð fyrir árið 2030.
- 12