Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Staðlar eru allt í kringum okkur
Geðheilbrigði á vinnustöðum
Nýsköpun nýr hluti af hlaðvarpi Iðunnar

Jafnlaunavottun er ætlað að vinna gegn kynbundnum launamun á íslenskum vinnumarkaði og stuðla þannig að jafnrétti kynjanna.

Óli Jóns, framkvæmdastjóri MCM á Íslandi er hér í fróðlegu spjalli um leitarvélar og hvað hægt er að gera til að tryggja að þú og þitt fyrirtæki finnist örugglega á vefnum.

Gerður Pétursdóttir, fræðslustjóri Isavia, fær hér Ragnar Matthíasson ráðgjafa í kaffispjall um verkefnið Fræðslustjóri að láni.

Í byrjun ársins 2022 var stofnað sérstakt svið forvarna hjá Virk, sem Ingibjörg Loftsdóttir veitir forstöðu.

Eru verkefni að hlaðast upp eða vantar auka hendur til að sjá um ákveðin málefni?

Algengur misskilningur að eingöngu sé ráðist á stærri fyrirtæki

Eva Karen Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Stafræna hæfniklasans, er sannfærð um að stafrænar lausnir eigi erindi við fyrirtæki í iðnaði.