Fréttir og fróðleikur
Umsóknarfrestur í sveinspróf rennur út 1. maí!
Heimsókn í Prentsögusetur
Ljúfir tónar Ragnheiðar Gröndal í frímínútum á föstudegi
Guðmundur Ingi Skúlason, framkvæmdastjóri bifreiðaverkstæðisins Kistufells, segir okkur frá hvernig hann gerði daglegan rekstur skilvirkari með LEAN aðferðafræðinni.
Valdimar Jón Sveinsson segir okkur frá raunfærnimati IÐUNNAR og áhuga sínum á akstursíþróttum í þessum fyrsta þriðjudagsþætti hlaðvarps IÐUNNAR fræðsluseturs.
Landslagsarkitektinn Björn Jóhannsson er mættur í hlaðvarp vikunnar þar sem viðfangsefnið er garðahönnun og margt fleira.
IÐAN fræðslusetur hefur hleypt af stokkunum hlaðvarpinu Augnablik í iðnaði.
Umsóknarfrestur til að sækja um sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum er framlengdur til 1. maí nk.
Kærar þakkir fyrir góðar viðtökur. Það er óhætt að segja að frímínútur á föstudegi með Ara Eldjárn hafi slegið í gegn.