Fréttir og fróðleikur
Tvö áhugaverð námskeið með bakarameistaranum James A. Griffin
Kynningarfundur um raunfærnimat <br/>15. janúar kl. 17.00
Opnunartímar IÐUNNAR um jól og áramót
Yfir 150 námskeið verða í boði hjá IÐUNNI fræðslusetri á vorönn 2018 og er skráning í flest þeirra hafin hér á vefnum.
Þessa vikuna fer fram sveinspróf í matreiðslu og framreiðslu í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.
IÐAN fræðslusetur er leiðandi fyrirtæki á sviði símenntunar og þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga í iðnaði. Gildi IÐUNNAR eru framsækni, virðing og fagmennska. Við leggjum áherslu á að ráða til okkar metnaðarfullt starfsfólk sem er tilbúið að starfa með skemmtilegum hópi að framþróun í iðnaði.
Þann 6. desember nk. höldum við fjórða morgunverðarfundinn okkar í fundarröðinni um fjórðu iðnbyltinguna. Viðfangsefnið að þessu sinni er gagnasöfn og greiningar. Fundurinn er frá kl. 8.30 - 10.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20. Boðið verður upp á léttan morgunverð.
Haldin verður málstofa í tilefni Evrópsku starfsmenntavikunnar þann 23. nóvember kl. 15 – 17 í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20, Reykjavík.
Þann 16. nóvember nk. fjöllum við um gervigreind í fundarröð okkar um fjórðu iðnbyltinguna. Fundurinn er frá kl. 8.30 - 10.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20. Boðið verður upp á léttan morgunverð.
IÐAN fræðslusetur býður upp á raunfærnimat í tíu greinum á haustönn 2017.