AdBlue (SCR)

Bifvélavirkjar - Bifreiðasmiðir

Greining á sérsniðnu afoxunarferli þar sem farið er yfir virkni SCR kerfa í Euro V og Euro VI ökutækjum og áhrif lagalegra og tæknilegra atriða um mengandi útblástur frá díselhreyflum. Fjallað um hvaða tegundir af kerfum eru á markaðinum og hjá mismunandi framleiðendum ökutækja. Farið yfir grunnreglu um viðhald og rekstur kerfanna. Skoðaðar greiningaraðferðir og stillingar fyrir eina tegund og útskýringar á einstaka breytum og greiningarprófum.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband