7 venjur til árangurs

Allir

Á vinnustofu FranklinCovey Grunnur árangurs: 7 venjur læra þátttakendur að:

• Taka fulla ábyrgð á niðurstöðum.

• Koma auga á það sem skiptir mestu máli í vinnu þeirra og persónulega lífi.

• Forgangsraða og ná mikilvægustu markmiðum sínum, í stað þess að bregðast stöðugt við því sem er áríðandi.

• Vinna betur með öðrum með því að byggja upp sambönd sem grundvallast á trausti og sameiginlegum hag.

• Eiga áhrifaríkari samskipti á öllum sviðum lífs síns, þ.m.t. í hinum stafræna heimi.

• Nálgast vandamál og tækifæri gegnum skapandi samvinnu. • Samþætta stöðugar umbætur og lærdóm.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband