Brunahólfandi innihurðir og glerveggir

Byggingamenn

Þetta námskeið er fyrir trésmiði sem smíða og setja upp innihurðir og glerveggi. Markmið þess er að þátttakendur kunni skil á smíði, uppsetningu og frágangi brunahólfandi hurða og glugga og efnum sem notuð eru og því hlutverki sem þeir gegna fyrir brunavarnir húsa og öryggi fólks.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband