BYGG kerfi Hannars

Hönnuðir, byggingarstjórar, verktakar og aðrir sem koma að byggingarframkvæmdum

Á námskeiðinu kynnir Hannarr ehf. þrjá mikilvæga þætti í nýjustu útgáfu BYGG-kerfisins. Sýnt verður hvernig kerfið gerir tillögur að kostnaðaráætlunum, verkáætlunum og hvernig hægt er að fylgast með framvindu verka í sérstöku framvindukefi þar sem framkvæmdum er fylgt eftir allt frá byrjun til loka og passað upp á að kostnaður og verktími verði sá sem samið er um.

Á námskeiðinu er fjallað um:

  • Kostnaðaráætlanir
  • Verkáætlunarkerfi
  • Framvinduskýrslur 

Námskeiðið er fyrir hönnuði, byggingarstjóra, verktaka og aðra sem koma að byggingaframkvæmdum,


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband