Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Öll fyrirtæki geta orðið fyrir netárás
Stafrænar lausnir í iðnaði
Stjórnendur sem horfa inn á við ná árangri

Andri Már Helgason, vörustjóri hjá Advania, spjallar við okkur um viðskiptalausnir í skýinu.

Dóra Sif Tynes lögmaður er sérfræðingur í persónuvernd. Við litum í heimsókn til hennar í lögmannsstofuna Advel lögmaður til að fræðast betur um persónuvernd í stafrænum heimi.

Það eru mikil tækifæri í sjálfvirknivæðingu og notkun snjallmenna segir Yngvi Tómasson framkvæmdastjóri Leikbreytis

Flugger er alþjóðlegt fyrirtæki með starfsstöð á Íslandi. Það er eitt af þremur íslenskum fyrirtækjum sem hafa farið í gengum vottunina Great Place to Work, hin tvö eru Sahara og CCP.
.jpg)
Ungir íslenskir eldhugar hafa hannað námsstjórnunakerfi sem er nokkuð ólíkt þeim sem til eru á markaðinum í dag

Áttin auðveldar fyrirtækjum að sækja endurgreiðslur úr starfsmenntasjóðum

Nasi polscy członkowie mogą teraz uczęszczać na kursy języka islandzkiego we współpracy ze Szkołą Retor Fræðsla. Pólskir félagsmenn okkar geta nú sótt íslenskunámskeið í samstarfi við Retor fræðslu.