Nemaleyfi í bíliðngreinum
Fyrirtæki þurfa að hafa leyfi nemaleyfisnefndar til að taka nema á námssamning í bíliðngreinum.
Fyrirtæki sem óska eftir að gera námssamning við nema í bíliðngreinum senda umsókn um nemaleyfi til IÐUNNAR, fræðsluseturs, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík á þar til gerðu umsóknareyðublaði. Nemaleyfisnefnd mun yfirfara umsóknir og meta hvort viðkomandi fyrirtæki uppfylli kröfur um að hafa nemendur á námssamningi í iðninni.
Veldu viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:
Upplýsingar um nemaleyfi í bifreiðasmíði
- Reglur um nemaleyfi
- Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
- Ferilbók vinnustaðanáms
Fyrirtæki með nemaleyfi í bifreiðasmíði
Nafn | Heimilisfang | Póstnúmer |
---|---|---|
Bílaverkstæði Einars Þórs | Bæjarflöt 8 | 112 |
Bíltrix ehf. | Kaplahrauni 8 | 220 |
Bílnet ehf. | Fitjabraut 30 | 260 |
Réttingaverkstæði Jóns B. ehf. | Flugumýri 2 | 270 |
Formverk ehf. | Bæjarflöt 6 | 112 |
CAR-X ehf. | Njarðarnesi 8 | 603 |
Bílaréttingar Sævars | Skútuvogur 12h | 104 |
B. B. Bílaréttingar ehf. | Viðarhöfða 6 | 110 |
Bílar og Tjón ehf. | Skemmuvegi 44 | 200 |
Bíl-Pro ehf. | Viðarhöfða 6 | 110 |
Bretti réttingarverkstæði | Smiðjuvegi 6C | 200 |
Víkurós ehf. | Bæjarflöt 6 | 112 |
Nýja Bílasmiðjan hf | Flugumýri 20 | 270 |
GB Tjónaviðgerðir | Dvergháls 6-8 | 110 |
TK bílar ehf - Toyota Kauptúni | Kauptúni 6 | 210 |
BL ehf | Sævarhöfða 2 | 110 |
Bílamálun Egilsstöðum ehf | Fagradalsbraut 21-23 | 700 |
Nemaleyfisnefnd í bifreiðasmíði
Í nemaleyfisnefnd í bifreiðasmíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:Nafn |
---|
Anna Kristín Guðnadóttir |
Valur Helgason - Varamaður |
Helgi Guðmundsson |
Gísli Árnason |
Upplýsingar um nemaleyfi í bílamálum
- Reglur um nemaleyfi
- Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
- Ferilbók vinnustaðanáms
Fyrirtæki með nemaleyfi í bílamálun
Nafn | Heimilisfang | Póstnúmer |
---|---|---|
CAR-X ehf. | Njarðarnesi 8 | 603 |
Réttverk ehf. | Viðarhöfði 2 | 110 |
B. B. Bílaréttingar ehf. | Viðarhöfða 6 | 110 |
Bílnet ehf. | Fitjabraut 30 | 260 |
Lakkhúsið ehf. | Smiðjuvegi 48 - Rauð gata | 200 |
H.S. Bílaréttingar og sprautun ehf. | Miðhella 2 | 221 |
Bílalökkun Kópsson ehf. | Völuteig 11 | 270 |
Réttingarverkstæði Jóa ehf. | Dalvegi 16a | 201 |
SBJ réttingar ehf. | Kaplahrauni 12 | 220 |
Réttingaverkstæði Jóns B. ehf. | Flugumýri 2 | 270 |
GB Tjónaviðgerðir ehf. | Dragháls 6-8 | 110 |
Bíl-Pro ehf. | Viðarhöfða 6 | 110 |
Bretti réttingarverkstæði | Smiðjuvegur 6C | 200 |
TK bílar ehf | Kauptúni 6 | 210 |
Víkurós ehf | Bæjarflöt 16 | 112 |
Glitur ehf | Suðurlandsbraut 16 | 108 |
BL ehf | Sævarhöfða 2 | 110 |
Nemaleyfisnefnd í bílamálun
Í nemaleyfisnefnd í bílamálun eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:- Daníel Þór Friðriksson - varamaður
- Sigurjón Geirsson Arnarsson
- Árdís Ösp Pétursdóttir
- Árni Björnson
Upplýsingar um nemaleyfi í bifvélavirkjun
- Reglur um nemaleyfi
- Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
- Ferilbók vinnustaðanáms
Fyrirtæki með nemaleyfi í bifvélavirkjun
Nafn | Heimilisfang | Póstnúmer |
---|---|---|
Framrás ehf. | Smiðjuvegur 17 | 870 |
Vélfang ehf. | Gylfaflöt 32 | 112 |
Bíleyri ehf. | Laufásgata 9 | 600 |
Sleggjan þjónustuverkstæði efh. | Desjamýri 10 | 270 |
Strætó bs. | Hestháls 14 | 110 |
Car-x ehf. | Njarðarnesi 8 | 603 |
Bifvélavirkinn ehf. | Norðurhellu 8 | 221 |
FYRR ehf. | Norðurhellu 8 | 221 |
Höldur hf. - Bílaleiga Akureyrar | Skeifunni 9 | 108 |
Verkstæði Svans ehf. | Finnsstaðir 4 | 701 |
Íslensk - Bandaríska ehf. | Smiðshöfða 5 | 110 |
Bílaleiga Húsavíkur ehf. | Garðarsbraut 66-68 | 640 |
Vélvirki ehf. | Hafnarbraut 7 | 620 |
Bílaverkstæði Austurlands ehf. | Miðás 2 | 700 |
Eðalbílar ehf. | Fossháls 9 | 110 |
Bílaver ÁK ehf. | Iðavellir 9 | 230 |
Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar ehf. | Smiðjuvegi 22 | 200 |
Bifreiðaverkstæði Mosfellsbæjar | Flugumýri 2 | 270 |
Vélsmiðja Eimskips | Korngörðum 2 | 104 |
Bifreiðaverkstæðið Kistufell ehf. | Tangarhöfða 13 | 110 |
Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur ehf. | Bæjarflöt 13 | 112 |
Bifreiðaverkstæði Blönduós | Norðurlandsvegur 4 | 540 |
Bílabúð Benna | Tangarhöfða 8-12 | 110 |
Bíljöfur ehf. | Smiðjuvegi 34 - gul gata | 200 |
B.S.A. hf. | Laufásgötu 9 | 600 |
Bílaverkstæðið Rauðalæk | Lækjarbraut 4 | 851 |
Kaupfélag Skagfirðinga | Hesteyri 2 | 550 |
Klettur sala og þjónusta ehf. | Klettagörðum 8 | 104 |
Almenna bilaverkstæðið | Skeifunni 5 | 108 |
ÍAV hf. | Holtsgata 49 | 260 |
Kraftbílar ehf. | Lækjarvellir 3-5 | 601 |
Bílaumboðið Askja | Krókhálsi 11 | 110 |
Bílaleiga Hertz | Selhellu 5 | 221 |
Toyota Akureyri | Baldursnesi 1 | 603 |
Brimborg fólksbílar B6 | Bíldshöfða 6 | 110 |
Bílaverkstæði Norðurlands ehf | Draupnisgata 6 | 603 |
Betri bílar ehf | Skeifan 5C | 108 |
HEKLA | Laugvegur 174 | 104 |
TK bílar ehf - Toyota | Kauptúni 6 | 210 |
Brimborg ehf - Max 1, Vélaland | Bíldshöfða 6 | 110 |
BL ehf | Sævarhöfða 2 | 110 |
Bílvogur ehf | Auðbrekka 17 | 200 |
Bílson Verkstæðið | Klettháls 9 | 110 |
Bernhard ehf | Vatnagarðar 24-26 | 104 |
Nemaleyfisnefnd í bifvélavirkjun
Í nemaleyfisnefnd í bifvélavirkjun eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:
- Fjóla Dís Viðarsdóttir
- Hreinn Ágúst Óskarsson
- Brynjar Páll Rúnarsson
Allar frekari upplýsingar um nemaleyfi í bíliðngreinum veitir Inga Birna Antonsdóttir í síma 590 6400 eða tölvupóst, inga@idan.is.