image description

Nemaleyfi í málm- og véltæknigreinum

Vinnustaðir þurfa að hafa leyfi nemaleyfisnefndar til að taka nema á námssamning í málm- og véltæknigreinum.

Fyrirtæki sem óska eftir að gera námssamning við nema í málm- og véltæknigreinum senda umsókn um nemaleyfi til IÐUNNAR, fræðsluseturs, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík á þar til gerðu umsóknareyðublaði. Nemaleyfisnefnd í viðkomandi grein mun yfirfara umsóknir og meta hvort viðkomandi fyrirtæki uppfylli kröfur um að hafa nemendur á námssamningi í iðninni.

Veldu viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:

Upplýsingar um nemaleyfi í blikksmíði

Fyrirtæki sem hafa tekið nema í blikksmíði síðustu tvö ár:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Blikk ehf.Eyrarvegi 55800
Blikk- og tækniþjónustan ehfKaldbaksgötu 2600
Blikkás ehfSmiðjuvegi 74200
Blikkhella ehfRauðhellu 12221
Blikkiðjan ehfIðnbúð 3210
Blikkrás ehfÓseyri 16603
Blikksmiðjan Grettir ehfFunahöfða 5110
Blikksmiðurinn hfMalarhöfða 8110
Blikksmíði ehfMelabraut 28220
Eyjablikk ehfPósthólf 150902
Héðinn hfGjáhellu 4221
Ísloft blikk- og stálsmiðja ehfBíldshöfða 12110
Kopar og zink ehf.Eldshöfða 18110
Launafl ehf.Hrauni 3730
Stjörnublikk ehfSmiðjuvegi 2200
Þ.H.blikk ehfGagnheiði 37800

Nemaleyfisnefnd í blikksmíði

Í nemaleyfisnefnd í blikksmíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Nafn
Árni Elíasson
Gunnar Valdimarsson
Jóhann Bragi Helgason

Upplýsingar um nemaleyfi í rennismíði

Fyrirtæki sem hafa tekið nema í rennismíði síðustu tvö ár:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Baader Ísland ehfPósthólf 460202
Curio ehfEyrarflöt 4220
Hamar ehfVesturvör 36200
Héðinn hfGjáhellu 4221
Hróar ehfSkipanesi301
ISO-TÆKNI ehfDalshrauni 9220
Kapp ehfMiðhrauni 2210
Landvélar ehfSmiðjuvegi 66d200
Marel ehfAusturhrauni 9210
Skaginn hfBakkatúni 26300
Slippurinn Akureyri ehfNaustatanga 2600
Smiðjukot ehf.Brekkkuseli 6109
Stálsmiðjan FramtakVesturhraun 1210
StáltechTunguháls 10110
Vélaverkstæðið Þór ehfNorðursundi 9900
Vélsmiðja Suðurlands ehfGagnheiði 5800
Vélvík ehfHöfðabakka 1110
VHE ehfMelabraut 23220
Össur IcelandGrjótháls 5110

Nemaleyfisnefnd í rennismíði

Í nemaleyfisnefnd í rennismíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Nafn
Hörður Sæmundsson
Páll Ásgrímsson
Þór Þórsson

Upplýsingar um nemaleyfi í stálsmíði

Fyrirtæki sem hafa tekið nema í stálsmíði síðustu tvö ár:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
3X Technology ehfSindragötu 5400
Blikksmiðjan Grettir ehfFunahöfða 5110
Fagstál ehfÍshella 4221
Hamar ehfVesturvör 36200
Héðinn hfGjáhellu 4221
Íslenskir aðalverktakar hfHöfðabakki 9110
Ístak Ísland hf.Bugðufljóti 19270
Marel ehfAusturhrauni 9210
Skipalyftan ehfPósthólf 140902
Slippurinn Akureyri ehfNaustatanga 2600
SR-Vélaverkstæði hfVetrarbraut 12580
Stál og suða ehfStapahrauni 8220
Stálgæði ehfSmiðjuvegi 20200
Stálorka ehfHvaleyrarbraut 37220
Stálsmiðjan útrás ehfFjölnisgata 3b603
Teknís ehf.Skútahrauni 11220
Tækni ehfSúðarvogi 9104
VélrásRauðhella 16221
Vélsmiðja Steindórs ehfFrostagötu 6a603
Vélsmiðjan Vík ehfHafnargötu 3610
VHE ehfMelabraut 23220
Þröstur Marsellíusson ehfPósthólf 24400

Nemaleyfisnefnd í stálsmíði

Í nemaleyfisnefnd í stálsmíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

  • Kristján Andrésson
  • Pétur V Maack

Upplýsingar um nemaleyfi í vélvirkjun

Fyrirtæki sem hafa tekið nema í vélvirkjun síðustu tvö ár:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
3X Technology ehfSindragötu 5400
Alcan á Íslandi hfPósthólf 224222
Alcoa Fjarðaál sfHrauni 1730
Baader Ísland ehfPósthólf 460202
Bílar og vélar ehfHafnarbyggð 14a690
Bílaumboðið Askja ehfKrókhálsi 11110
Björgun ehfSævarhöfða 33110
BM Vallá ehfBíldshöfða 7110
Brim hfBræðraborgarstíg 16101
Brimborg ehfBíldshöfða 6110
Deilir ehfHlíðarsmári 6201
E.T. ehfKlettagörðum 11104
Eimskip Ísland ehf.Korngörðum 2104
Ellert Skúlason ehfÁsgarður 2230
Eyjablikk ehfPósthólf 150902
Formax ehfKringlunni 4-12103
Frostmark ehfDalvegi 4200
Frystikerfi ehfViðarhöfða 6110
G.Skúlason vélaverkstæði ehfNesgötu 38740
Gjörvi hfGrandagarði 18101
Grímur ehf, vélaverkstæðiGarðarsbraut 48640
GT Tækni ehfGrundartanga301
Gullmolar ehfEyrartröð 4220
Hamar ehfVesturvör 36200
Harka ehfHamarshöfða 7110
HB Grandi hfNorðurgarði 1101
Héðinn hfGjáhellu 4221
Hraðfrystihúsið Gunnvör hf.,Hnífsdalsbryggju410
Hróar ehfSkipanesi301
HS OrkaSvartsengi240
Isavia ohfFlugstöð Leifs Eiríkssonar235
Ísaga ehfBreiðhöfða 11110
Ísfrost ehfFunahöfða 7110
Íslenskir aðalverktakar hfHöfðabakki 9110
Ístak Ísland hf.Bugðufljóti 19270
Járn og Blikk ehfVesturvör 26200
Járnkarlinn ehfUnubakki 12815
Jeppasmiðjan ehf. Ljónsstaðir801
Kapp ehfMiðhrauni 2210
Kaupfélag SkagfirðingaHesteyri 2550
Klaki stálsmiðja ehfHafnarbraut 25200
Klettur sala og þjónusta ehfKlettagarðar 8-10104
Kraftur hfVagnhöfða 1112
KraftvélarDalvegi 6-8201
KraftvélarDalvegi 6-8201
Kælismiðjan Frost ehfLyngási 20210
Kæliver ehfVagnhöfða 9110
Kælivirkni ehfHamradalur 11260
LandsvirkjunHáaleitisbraut 68103
Launafl ehf.Hrauni 3730
Límtré VírnetBorgarbraut 74310
Loðnuvinnslan hfSkólavegi 59750
Logi ehfAðalstræti 112450
Lýsi hfFiskislóð 5-9101
Marel ehfAusturhrauni 9210
Meitill ehf.Grundartanga, Hvalfjarðarsveit301
Micro ehf.Suðurhrauni 12 b210
Myllan stál og vélarMiðási 12700
N1 píparinn ehfEfstabraut 2540
Nesfiskur ehfGerðavegi 32250
N-HansenGlerárgötu 30600
Norðurál ehfGrundartanga301
Norðurál Grundartangi ehfGrundartanga301
Nói-Siríus hfPósthólf 10213130
Olíudreifing ehfPósthólf 4230124
Orka NáttúrunnarBæjarhálsi 1110
Orkuveita ReykjavíkurBæjarhálsi 1110
Ólafssynir ehfFagrahjalla 84200
Ósland ehf,fiskimjölsverksmiðjaÓslandi780
RST net ehf.Álfhella 6221
Samherji Ísland ehfGlerárgötu 30600
Samskip hfKjalarvogi 7-15104
Síldarvinnslan hfPósthólf 134740
Skaginn hfBakkatúni 26300
Skinney - Þinganes hfKrossey780
Skipalyftan ehfPósthólf 140902
Skipasmíðastöð Njarðvíkur hfPósthólf 95260
Slippurinn Akureyri ehfNaustatanga 2600
SORPA bsGufunesi112
Sorpeyðingarstöð SuðurnesjaBerghólabraut 7230
SR-Mjöl hfVetrarbraut 12, pósth. 215580
SR-Vélaverkstæði hfVetrarbraut 12580
Stálsmiðjan FramtakVesturhraun 1210
Steinbock-þjónustan ehfPósthólf 151202
Stýrivélaþjónustan ehfStapahraun 5220
Suðurverk hfHlíðarsmári 11201
Sveitarfélagið ÁrborgAusturvegi 2,Ráðhúsi800
Traust þekking ehfLækjarkot311
Trefjar ehfÓseyrarbraut 29220
Tækni ehfSúðarvogi 9104
V.P.vélaverkstæði ehfIðndal 6190
VegagerðinBorgartúni 5-7105
Veitur ohfBæjarhálsi 1110
VélaflHvaleyrarbraut 20220
Vélar og skip ehfHólmaslóð 4101
Vélaverkstæði G. BenAndrésbrunni 14113
Vélaverkstæði Jóhanns Ólafs ehfReykjavíkurvegi 70220
Vélaverkstæði Þóris ehfAusturvegi 69800
Vélaverkstæðið Kistufell ehfTangarhöfða 13110
Vélaverkstæðið Þór ehfNorðursundi 9900
Vélaviðgerðir ehfFiskislóð 81101
Vélfang ehf.Gylfaflöt 32112
VélrásRauðhella 16221
Vélsm. og Mjölnir, skipa- og vélaþj. EhfMávakambi 2415
Vélsmiðja Árna JónsSmiðjugötu 6, Rifi360
Vélsmiðja Árna Jóns ehfSmiðjugata 6360
Vélsmiðja Einars Guðbrandss sfFunahöfða 14110
Vélsmiðja Grindavíkur ehfSeljabót 3240
Vélsmiðja Guðmundar DavíðssonarDalbrún 3700
Vélsmiðja Guðmundar ehfMiðhrauni 8210
Vélsmiðja Hornafjarðar ehfPósthólf 12780
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehfKaplahrauni 14-16220
Vélsmiðja Ólafsfjarðar ehfMúlavegi 3b625
Vélsmiðja Sandgerðis ehfVitatorgi 5245
Vélsmiðjan Altak ehfJónsvör 5190
Vélsmiðjan Foss ehfÓfeigstanga 15780
Vélsmiðjan SuðupóllBorgarhraun 18240
Vélsmiðjan Sveinn ehfFlugumýri 6270
Vélvirki ehfHafnarbraut 7620
VHE ehfMelabraut 23220
Viðgerðir og þjónustaGagnheiði 13800
VinnslustöðinHafnargötu 2900
Þorgeir & Ellert hfBakkatúni 26300
Þrymur hf,vélsmiðjaSuðurgötu 9400
Össur IcelandGrjótháls 5110

Nemaleyfisnefnd í vélvirkjun

Í nemaleyfisnefnd í vélvirkjun eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Nafn
Guðni Gunnarsson
Kristján Kristjánsson
Samúel Ingvarsson

Upplýsingar um nemaleyfi í netagerð

  • Reglur um nemaleyfi
  • Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
  • Ferilbók vinnustaðanáms

Fyrirtæki sem hafa tekið nema í netagerð síðustu tvö ár:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Bergur-Huginn ehfPósthólf 40902
Egersund IslandHafnargötu 2735
Fjarðanet hfGrænagarði400
Hampiðjan hfSkarfagörðum 4104
Ísfell ehf.Óseyrarbraut 28220
Skinney - Þinganes hfKrossey780
Tor Net ehfHvaleyrarbraut 27220
Veiðarfæragerð ReykjavíkurGrandagarði 16101
VinnslustöðinHafnargötu 2900

Nemaleyfisnefnd í netagerð

Í nemaleyfisnefnd í netagerð eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Nafn
Guðmundur Gunnarsson
Hörður Jónsson
Lárus Þór Pálmason

Allar frekari upplýsingar um nemaleyfi í málm- og véltæknigreinum veitir Valdís Axfjörð í síma 590 6400 eða tölvupóst, valdis@idan.is.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband