image description

Nemaleyfi í málm- og véltæknigreinum

Vinnustaðir þurfa að hafa leyfi nemaleyfisnefndar til að taka nema á námssamning í málm- og véltæknigreinum.

Fyrirtæki sem óska eftir að gera námssamning við nema í málm- og véltæknigreinum senda umsókn um nemaleyfi til IÐUNNAR, fræðsluseturs, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík á þar til gerðu umsóknareyðublaði. Nemaleyfisnefnd í viðkomandi grein mun yfirfara umsóknir og meta hvort viðkomandi fyrirtæki uppfylli kröfur um að hafa nemendur á námssamningi í iðninni.

Veldu viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:

Upplýsingar um nemaleyfi í blikksmíði

Fyrirtæki sem hafa tekið nema í blikksmíði síðustu tvö ár:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Stjörnublikk ehfSmiðjuvegi 2200
Rafblikk ehfHelluhraun 10220
Landsblikk ehfFlugumýri 16a270
Ísloft blikk- og stálsmiðja ehfBíldshöfða 12110
Blikksmíði ehfMelabraut 28220
Blikksmiðurinn hfMalarhöfða 8110
Blikksmiðja SuðurnesjaSelvík 3230
Blikksmiðja Guðmundar ehfAkursbraut 11b300
Blikkás ehfSmiðjuvegi 74200
Blikk ehf.Eyrarvegi 55800
Benni blikk ehfGoðanes 4603

Nemaleyfisnefnd í blikksmíði

Í nemaleyfisnefnd í blikksmíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Nafn
Gunnar Valdimarsson
Árni Elíasson
Jóhann Bragi Helgason

Upplýsingar um nemaleyfi í rennismíði

Fyrirtæki sem hafa tekið nema í rennismíði síðustu tvö ár:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Vélvík ehfHöfðabakka 1110
Baader Ísland ehfHafnarbraut 25200
Vélfag ehfÆgisgötu 8625
Héðinn hfGjáhellu 4221
Össur IcelandGrjótháls 5110
Baader Ísland ehfHafnarbraut 25200
Vélvík ehfHöfðabakka 1110
Micro ehf.Suðurhrauni 12 b210
Skerpa renniverkstæði ehfSkútahrauni 9a220

Nemaleyfisnefnd í rennismíði

Í nemaleyfisnefnd í rennismíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Nafn
Þór Þórsson
Páll Ásgrímsson
Hörður Sæmundsson

Upplýsingar um nemaleyfi í stálsmíði

Fyrirtæki sem hafa tekið nema í stálsmíði síðustu tvö ár:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Vélsmiðjan Stálvík ehfHvaleyrarbrayt 24220
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehfKaplahrauni 14-16220
Suðulist - ÝlirLónbraut 2220
Stálsmiðjan Útrás ehfFjölnisgata 3b603
SORPA bsGufunesi112
Slippurinn Akureyri ehfNaustatanga 2600
Marel ehfAusturhrauni 9210
Klaki stálsmiðja ehfHafnarbraut 25200
Kaupfélag Skagfirðinga / VélaverkstæðiSkagfirðingabraut 1550
JSÓ - Járnsmiðja ÓðinsSmiðsbúð 6210
Ístak Ísland hf.Bugðufljóti 19270
Hamar ehfVesturvör 36200
Grímur ehf, vélaverkstæðiGarðarsbraut 48640
3X Technology ehfSindragötu 5400

Nemaleyfisnefnd í stálsmíði

Í nemaleyfisnefnd í stálsmíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

  • Kristján Andrésson
  • Pétur V Maack

Upplýsingar um nemaleyfi í vélvirkjun

Fyrirtæki sem hafa tekið nema í vélvirkjun síðustu tvö ár:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Öryggisgirðingar ehfSuðurhrauni 2210
Þörungaverksmiðjan hfReykhólum380
Þröstur Marsellíusson ehfHnífsdalsvegur 27400
Vökvatengi ehfFitjabraut 2260
VinnslustöðinHafnargötu 2900
VHE ehfMelabraut 23220
Vélvirki ehfHafnarbraut 7620
Vélsmiðjan Mjölnir ehfHafnargata 53415
Vélsmiðjan Foss ehfÓfeigstanga 15780
Vélsmiðja Suðurlands ehfGagnheiði 5800
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehfKaplahrauni 14-16220
Vélsmiðja Ingvars Guðna ehfTanga801
Vélsmiðja Guðmundar ehfMiðhrauni 8210
Vélsmiðja Árna Jóns ehfSmiðjugata 6360
Vélaviðgerðir ehfFiskislóð 81101
Vélaverkstæði Þóris ehfAusturvegi 69800
Vélaverkstæði PatreksfjarðarVið höfnina450
Vélar og skip ehfHólmaslóð 4101
Útgerðarfélar Reykjavíkur / Gjörvi / BrimFiskislóð 14101
Toggi ehfSuðurgötu 2a190
Steðji ehfÆgisbraut 17300
Stálsmiðjan FramtakVesturhraun 1210
SR-Vélaverkstæði hfVetrarbraut 12580
SORPA bsGufunesi112
Slippurinn Akureyri ehfNaustatanga 2600
Skipavík ehfNesvegi 20340
Skipasmíðastöð Njarðvíkur hfSjávargata 6260
Skinney - Þinganes hfKrossey780
Skaginn hfBakkatúni 26300
Set ehfEyrarvegi 41-49800
Selfossveitur bsAusturvegi 2800
Samskip hfKjalarvogi 7-15104
Samherji Ísland ehfGlerárgötu 30600
Ræktunarsamband Flóa og SkeiðaGagnheiði 35800
RST net ehf.Álfhella 6221
Orka NáttúrunnarBæjarhálsi 1110
Olíudreifing ehfHólmaslóð 8 - 10101
Norðurál Grundartangi ehfGrundartanga301
N-HansenGlerárgötu 30600
Mjólkursamsalan ehfAusturbergi 65800
Micro ehf.Suðurhrauni 12 b210
Micro ehf.Suðurhrauni 12 b210
Meitill ehf.Grundartanga, Hvalfjarðarsveit301
Lýsi hfFiskislóð 5-9101
Logi ehfAðalstræti 112450
Loftorka Reykjavík ehfMiðhrauni 10210
Loðnuvinnslan hfSkólavegi 59750
Límtré VírnetBorgarbraut 74310
Launafl ehf.Hrauni 3730
LandsvirkjunHáaleitisbraut 68103
Kælismiðjan Frost ehfSuðurhraun 12b210
KraftvélarDalvegi 6-8201
Klaki Tech ehfHafnarbraut 25200
Kaupfélag Skagfirðinga / VélaverkstæðiSkagfirðingabraut 1550
Kapp ehfMiðhrauni 2210
Jötunn vélar ehfAusturvegi 69800
Jeppasmiðjan ehf. Ljónsstaðir801
JE Vélaverkstæði ehfGránugötu 13580
Ístak Ísland hf.Bugðufljóti 19270
Íspartar - Vélavit ehfSkeiðarás 3210
Isavia ohfFlugstöð Leifs Eiríkssonar235
HS OrkaSvartsengi240
Hróarstindur ehfSkipanes301
Hróar ehfSkipanesi301
Héðinn hfGjáhellu 4221
Hamar ehfVesturvör 36200
Frostverk ehfSkeiðarási 8210
Eyjablikk ehfPósthólf 150902
Eskja hfPósthólf 20735
Deilir ehfUrðarhvarf 6203
D.S. LausnirRauðhella 5221
Curio ehfEyrarflöt 4220
Bætir ehfSmiðshöfða 7110
Brimborg ehfBíldshöfða 6110
Bláa lónið hfGrindavíkurbraut 9/(Svartsengi)240
Alcoa Fjarðaál sfHrauni 1730
Alcan á Íslandi hfStraumsvík220

Nemaleyfisnefnd í vélvirkjun

Í nemaleyfisnefnd í vélvirkjun eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Nafn
Guðni Gunnarsson
Samúel Ingvarsson
Kristján Kristjánsson

Upplýsingar um nemaleyfi í netagerð

  • Reglur um nemaleyfi
  • Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
  • Ferilbók vinnustaðanáms

Fyrirtæki sem hafa tekið nema í netagerð síðustu tvö ár:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Ísfell ehfKlettabryggja 4-6220
Hampiðan hfSkarfagörðum 4104
Guðmundur Runólfsson hfSólvöllum 2350
Egersund IslandHafnargötu 2735

Nemaleyfisnefnd í netagerð

Í nemaleyfisnefnd í netagerð eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Nafn
Lárus Þór Pálmason
Hörður Jónsson
Guðmundur Gunnarsson

Allar frekari upplýsingar um nemaleyfi í málm- og véltæknigreinum veitir Valdís Axfjörð í síma 590 6400 eða tölvupóst, valdis@idan.is.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband