Nemaleyfi í málm- og véltæknigreinum
Vinnustaðir þurfa að hafa leyfi nemaleyfisnefndar til að taka nema á námssamning í málm- og véltæknigreinum.
Fyrirtæki sem óska eftir að gera námssamning við nema í málm- og véltæknigreinum senda umsókn um nemaleyfi til IÐUNNAR, fræðsluseturs, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík á þar til gerðu umsóknareyðublaði. Nemaleyfisnefnd í viðkomandi grein mun yfirfara umsóknir og meta hvort viðkomandi fyrirtæki uppfylli kröfur um að hafa nemendur á námssamningi í iðninni.
Veldu viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:
Upplýsingar um nemaleyfi í blikksmíði
- Reglur um nemaleyfi
- Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
- Ferilbók vinnustaðanáms
Fyrirtæki sem hafa tekið nema í blikksmíði síðustu tvö ár:
Nafn | Heimilisfang | Póstnúmer |
---|---|---|
Stjörnublikk ehf | Smiðjuvegi 2 | 200 |
Rafblikk ehf | Helluhraun 10 | 220 |
Landsblikk ehf | Flugumýri 16a | 270 |
Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf | Bíldshöfða 12 | 110 |
Blikksmíði ehf | Melabraut 28 | 220 |
Blikksmiðurinn hf | Malarhöfða 8 | 110 |
Blikksmiðja Suðurnesja | Selvík 3 | 230 |
Blikksmiðja Guðmundar ehf | Akursbraut 11b | 300 |
Blikkás ehf | Smiðjuvegi 74 | 200 |
Blikk ehf. | Eyrarvegi 55 | 800 |
Benni blikk ehf | Goðanes 4 | 603 |
Nemaleyfisnefnd í blikksmíði
Í nemaleyfisnefnd í blikksmíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:
Nafn |
---|
Gunnar Valdimarsson |
Árni Elíasson |
Jóhann Bragi Helgason |
Upplýsingar um nemaleyfi í rennismíði
- Reglur um nemaleyfi
- Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
- Ferilbók vinnustaðanáms
Fyrirtæki sem hafa tekið nema í rennismíði síðustu tvö ár:
Nafn | Heimilisfang | Póstnúmer |
---|---|---|
Vélvík ehf | Höfðabakka 1 | 110 |
Baader Ísland ehf | Hafnarbraut 25 | 200 |
Vélfag ehf | Ægisgötu 8 | 625 |
Héðinn hf | Gjáhellu 4 | 221 |
Össur Iceland | Grjótháls 5 | 110 |
Baader Ísland ehf | Hafnarbraut 25 | 200 |
Vélvík ehf | Höfðabakka 1 | 110 |
Micro ehf. | Suðurhrauni 12 b | 210 |
Skerpa renniverkstæði ehf | Skútahrauni 9a | 220 |
Nemaleyfisnefnd í rennismíði
Í nemaleyfisnefnd í rennismíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:
Nafn |
---|
Þór Þórsson |
Páll Ásgrímsson |
Hörður Sæmundsson |
Upplýsingar um nemaleyfi í stálsmíði
- Reglur um nemaleyfi
- Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
- Ferilbók vinnustaðanáms
Fyrirtæki sem hafa tekið nema í stálsmíði síðustu tvö ár:
Nafn | Heimilisfang | Póstnúmer |
---|---|---|
Vélsmiðjan Stálvík ehf | Hvaleyrarbrayt 24 | 220 |
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf | Kaplahrauni 14-16 | 220 |
Suðulist - Ýlir | Lónbraut 2 | 220 |
Stálsmiðjan Útrás ehf | Fjölnisgata 3b | 603 |
SORPA bs | Gufunesi | 112 |
Slippurinn Akureyri ehf | Naustatanga 2 | 600 |
Marel ehf | Austurhrauni 9 | 210 |
Klaki stálsmiðja ehf | Hafnarbraut 25 | 200 |
Kaupfélag Skagfirðinga / Vélaverkstæði | Skagfirðingabraut 1 | 550 |
JSÓ - Járnsmiðja Óðins | Smiðsbúð 6 | 210 |
Ístak Ísland hf. | Bugðufljóti 19 | 270 |
Hamar ehf | Vesturvör 36 | 200 |
Grímur ehf, vélaverkstæði | Garðarsbraut 48 | 640 |
3X Technology ehf | Sindragötu 5 | 400 |
Nemaleyfisnefnd í stálsmíði
Í nemaleyfisnefnd í stálsmíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:
- Kristján Andrésson
- Pétur V Maack
Upplýsingar um nemaleyfi í vélvirkjun
Fyrirtæki sem hafa tekið nema í vélvirkjun síðustu tvö ár:
Nafn | Heimilisfang | Póstnúmer |
---|---|---|
Öryggisgirðingar ehf | Suðurhrauni 2 | 210 |
Þörungaverksmiðjan hf | Reykhólum | 380 |
Þröstur Marsellíusson ehf | Hnífsdalsvegur 27 | 400 |
Vökvatengi ehf | Fitjabraut 2 | 260 |
Vinnslustöðin | Hafnargötu 2 | 900 |
VHE ehf | Melabraut 23 | 220 |
Vélvirki ehf | Hafnarbraut 7 | 620 |
Vélsmiðjan Mjölnir ehf | Hafnargata 53 | 415 |
Vélsmiðjan Foss ehf | Ófeigstanga 15 | 780 |
Vélsmiðja Suðurlands ehf | Gagnheiði 5 | 800 |
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf | Kaplahrauni 14-16 | 220 |
Vélsmiðja Ingvars Guðna ehf | Tanga | 801 |
Vélsmiðja Guðmundar ehf | Miðhrauni 8 | 210 |
Vélsmiðja Árna Jóns ehf | Smiðjugata 6 | 360 |
Vélaviðgerðir ehf | Fiskislóð 81 | 101 |
Vélaverkstæði Þóris ehf | Austurvegi 69 | 800 |
Vélaverkstæði Patreksfjarðar | Við höfnina | 450 |
Vélar og skip ehf | Hólmaslóð 4 | 101 |
Útgerðarfélar Reykjavíkur / Gjörvi / Brim | Fiskislóð 14 | 101 |
Toggi ehf | Suðurgötu 2a | 190 |
Steðji ehf | Ægisbraut 17 | 300 |
Stálsmiðjan Framtak | Vesturhraun 1 | 210 |
SR-Vélaverkstæði hf | Vetrarbraut 12 | 580 |
SORPA bs | Gufunesi | 112 |
Slippurinn Akureyri ehf | Naustatanga 2 | 600 |
Skipavík ehf | Nesvegi 20 | 340 |
Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf | Sjávargata 6 | 260 |
Skinney - Þinganes hf | Krossey | 780 |
Skaginn hf | Bakkatúni 26 | 300 |
Set ehf | Eyrarvegi 41-49 | 800 |
Selfossveitur bs | Austurvegi 2 | 800 |
Samskip hf | Kjalarvogi 7-15 | 104 |
Samherji Ísland ehf | Glerárgötu 30 | 600 |
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða | Gagnheiði 35 | 800 |
RST net ehf. | Álfhella 6 | 221 |
Orka Náttúrunnar | Bæjarhálsi 1 | 110 |
Olíudreifing ehf | Hólmaslóð 8 - 10 | 101 |
Norðurál Grundartangi ehf | Grundartanga | 301 |
N-Hansen | Glerárgötu 30 | 600 |
Mjólkursamsalan ehf | Austurbergi 65 | 800 |
Micro ehf. | Suðurhrauni 12 b | 210 |
Micro ehf. | Suðurhrauni 12 b | 210 |
Meitill ehf. | Grundartanga, Hvalfjarðarsveit | 301 |
Lýsi hf | Fiskislóð 5-9 | 101 |
Logi ehf | Aðalstræti 112 | 450 |
Loftorka Reykjavík ehf | Miðhrauni 10 | 210 |
Loðnuvinnslan hf | Skólavegi 59 | 750 |
Límtré Vírnet | Borgarbraut 74 | 310 |
Launafl ehf. | Hrauni 3 | 730 |
Landsvirkjun | Háaleitisbraut 68 | 103 |
Kælismiðjan Frost ehf | Suðurhraun 12b | 210 |
Kraftvélar | Dalvegi 6-8 | 201 |
Klaki Tech ehf | Hafnarbraut 25 | 200 |
Kaupfélag Skagfirðinga / Vélaverkstæði | Skagfirðingabraut 1 | 550 |
Kapp ehf | Miðhrauni 2 | 210 |
Jötunn vélar ehf | Austurvegi 69 | 800 |
Jeppasmiðjan ehf. | Ljónsstaðir | 801 |
JE Vélaverkstæði ehf | Gránugötu 13 | 580 |
Ístak Ísland hf. | Bugðufljóti 19 | 270 |
Íspartar - Vélavit ehf | Skeiðarás 3 | 210 |
Isavia ohf | Flugstöð Leifs Eiríkssonar | 235 |
HS Orka | Svartsengi | 240 |
Hróarstindur ehf | Skipanes | 301 |
Hróar ehf | Skipanesi | 301 |
Héðinn hf | Gjáhellu 4 | 221 |
Hamar ehf | Vesturvör 36 | 200 |
Frostverk ehf | Skeiðarási 8 | 210 |
Eyjablikk ehf | Pósthólf 150 | 902 |
Eskja hf | Pósthólf 20 | 735 |
Deilir ehf | Urðarhvarf 6 | 203 |
D.S. Lausnir | Rauðhella 5 | 221 |
Curio ehf | Eyrarflöt 4 | 220 |
Bætir ehf | Smiðshöfða 7 | 110 |
Brimborg ehf | Bíldshöfða 6 | 110 |
Bláa lónið hf | Grindavíkurbraut 9/(Svartsengi) | 240 |
Alcoa Fjarðaál sf | Hrauni 1 | 730 |
Alcan á Íslandi hf | Straumsvík | 220 |
Nemaleyfisnefnd í vélvirkjun
Í nemaleyfisnefnd í vélvirkjun eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:
Nafn |
---|
Guðni Gunnarsson |
Samúel Ingvarsson |
Kristján Kristjánsson |
Upplýsingar um nemaleyfi í netagerð
- Reglur um nemaleyfi
- Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
- Ferilbók vinnustaðanáms
Fyrirtæki sem hafa tekið nema í netagerð síðustu tvö ár:
Nafn | Heimilisfang | Póstnúmer |
---|---|---|
Ísfell ehf | Klettabryggja 4-6 | 220 |
Hampiðan hf | Skarfagörðum 4 | 104 |
Guðmundur Runólfsson hf | Sólvöllum 2 | 350 |
Egersund Island | Hafnargötu 2 | 735 |
Nemaleyfisnefnd í netagerð
Í nemaleyfisnefnd í netagerð eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:
Nafn |
---|
Lárus Þór Pálmason |
Hörður Jónsson |
Guðmundur Gunnarsson |
Allar frekari upplýsingar um nemaleyfi í málm- og véltæknigreinum veitir Valdís Axfjörð í síma 590 6400 eða tölvupóst, valdis@idan.is.