image description

Nemaleyfi í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum

Vinnustaðir þurfa að hafa leyfi nemaleyfisnefndar til að taka nema á námssamning í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum.

Fyrirtæki sem óska eftir að gera námssamning við nema í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum senda umsókn um nemaleyfi til IÐUNNAR, fræðsluseturs, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík á þar til gerðu umsóknareyðublaði. Nemaleyfisnefnd í viðkomandi grein mun yfirfara umsóknir og meta hvort viðkomandi fyrirtæki uppfylli kröfur um að hafa nemendur á námssamningi í iðninni.

Veldu viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:

Upplýsingar um nemaleyfi í bókbandi

  • Reglur um nemaleyfi
  • Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
  • Ferilbók vinnustaðanáms

Fyrirtæki með nemaleyfi í bókbandi

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Svansprent ehfAuðbrekku 12200
Prentmet ehfLynghálsi 1110
Pixel ehf.Ármúla 1108

Nemaleyfisnefnd í bókbandi

Í nemaleyfisnefnd í bókbandi eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Nafn
Pétur Einarsson
Hallsteinn Magnússon
Emil Andrés Sigurðsson

Upplýsingar um nemaleyfi í ljósmyndun

Fyrirtæki með nemaleyfi í ljósmyndun

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Grímur LjósmyndariHverfisgata 102101
Birtingur útgáfufélag ehfLyngási 17210
Ljósmynd ehfStuðlabergi 16221
Svipmyndir ehfHverfisgata 50101
Ljósmyndastofa GarðabæjarGarðatorgi 7210
Árvakur hfHádegismóum 2110
Ljósmyndir Rutar og SiljuSkipholti 31105

Nemaleyfisnefnd í ljósmyndun

Í nemaleyfisnefnd í ljósmyndun eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Nafn
Þór Þórsson
Páll Ásgrímsson
Hörður Sæmundsson

Upplýsingar um nemaleyfi í prentun

Fyrirtæki með nemaleyfi í prentun

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Vélsmiðjan Stálvík ehfHvaleyrarbrayt 24220
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehfKaplahrauni 14-16220
Suðulist - ÝlirLónbraut 2220
Stálsmiðjan Útrás ehfFjölnisgata 3b603
SORPA bsGufunesi112
Slippurinn Akureyri ehfNaustatanga 2600
Marel ehfAusturhrauni 9210
Klaki stálsmiðja ehfHafnarbraut 25200
Kaupfélag Skagfirðinga / VélaverkstæðiSkagfirðingabraut 1550
JSÓ - Járnsmiðja ÓðinsSmiðsbúð 6210
Ístak Ísland hf.Bugðufljóti 19270
Hamar ehfVesturvör 36200
Grímur ehf, vélaverkstæðiGarðarsbraut 48640
3X Technology ehfSindragötu 5400

Nemaleyfisnefnd í prentun

Í nemaleyfisnefnd í prentun eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

  • Heimir Örn Gunnarsson
  • Gylfi Geir Guðjónsson
  • Ágúst Jakobsson

Upplýsingar um nemaleyfi í grafískri miðlun (prentsmíði)

Fyrirtæki með nemaleyfi í grafískri miðlun

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Stafræna prentsmiðjan Bæjarhraun 22220
Héraðsprent ehfMiðvangi 1700
Svansprent ehfAuðbrekku 12200
Landsprent ehfHádegismóum 2110
Skessuhorn ehf.Kirkjubraut 56300
Ísafoldarprentsmiðja ehfSuðurhrauni 1210
Ásprent - Stíll ehfGlerárgötu 28600
Torg ehfKalkofnsvegi 2104
Prentmet Odda ehfLynghálsi 1110
Pixel ehf.Ármúla 1108
Litlaprent ehfSkemmuvegi 4200
Litróf ehfVatnagörðum 14104
NámsgagnastofnunVíkurhvarfi 3203
Árvakur hfHádegismóum 2110

Nemaleyfisnefnd í grafískri miðlun

Í nemaleyfisnefnd í grafískri miðlun eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Nafn
Anna Helgadóttir
Haraldur Örn Arnarson
Björg Gunnarsdóttir

Allar frekari upplýsingar um nemaleyfi í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum veitir Valdís Axfjörð í síma 590 6400 eða tölvupóst, valdis@idan.is.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband