Fréttir og fróðleikur
Fræðslukerfi fyrirtækja
Nýsveinar taka á móti sveinsbréfum
13 luku sveinsprófum í húsasmíði og 6 í vélvirkjun.
Áður en að fjárfest er í dýrum hugbúnaði sem heldur utan um fræðslu þarf markvisst að greina þörfina.
Markviss þjálfun fagfólks í Mount Lucas fræðslumiðstöðinni á Írlandi hefur vakið eftirtekt fyrir framsækni og góðan árangur. Markmið Mount Lucas er að stuðla að góðum árangri við að fylgja eftir húsnæðisáætlun Íra:Húsnæði fyrir alla.
Hjalti Halldórsson bifreiðasmiður fræðir okkur um filmun og húðun bíla
Helen Gray leiðtogi alþjóðaverkefna hjá Iðunni er nýr stjórnandi hlaðvarps um alþjóðaverkefni
Iðan fræðslusetur hefur frá árinu 2006 verið í samstarfi við framsækinn iðn- og tækniskóla á Norður-Írlandi, South West College. Í dag snýst samstarfið um að styðja við iðnnema til starfsnáms og til þess að styrkja áherslur nýsköpunar og sjálfbærni í íslensku fræðslustarfi.
Sindri Ólafsson tæknistjóri gervigreindar hjá Marel ræðir um framþróun í iðnaði og gervigreind, nýsköpunarmenningu í Marel og námið í húsasmíði sem reyndist góður grunnur.