image description

Nemaleyfi í hönnunar- og handverksgreinum

Vinnustaðir þurfa að hafa leyfi nemaleyfisnefndar til að taka nema á námssamning í hönnunar og handverksgreinum.

Fyrirtæki sem óska eftir að gera námssamning við nema í hönnunar- og handverksgrein senda umsókn um nemaleyfi til IÐUNNAR, fræðsluseturs, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík á þar til gerðu umsóknareyðublaði. Nemaleyfisnefnd í viðkomandi grein mun yfirfara umsóknir og meta hvort viðkomandi fyrirtæki uppfylli kröfur um að hafa nemendur á námssamningi í iðninni.

Veldu viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:

Upplýsingar um nemaleyfi í gull- og silfursmíði

Fyrirtæki með nemaleyfi í gull- og silfursmíði

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Kjölfar ehf. - Fríða Skólavörðustígur 18101
Georg V. Hannah sf. Hafnargata 49230
Prakt ehf. Laugavegi 82101
Sigga og Timo ehf. Linnetstíg 2220
Gull & Silfur ehf.Laugavegi 52101
Djúlsdesign ehf.Tryggvabraut 24600
Raus ReykjavíkSkólavörðustíg 28101
Sign ehf.Fornubúðir 12220
Metal design Skólavörðustígur 2101
SMAK ehfGrandagarður 31101
Gullsmíðaverkstæði DýrfinnuStillholt 16-18300
Anna María DesignSkólavörðustígur 3101
TímadjásnEfstaland 26 - Grímsbær108
JS GullLaugarvegur 61101

Nemaleyfisnefnd í gull- og silfursmíði

Í nemaleyfisnefnd í gull- og silfursmíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

  • Jóhannes Arnljóts Ottósson - varamaður
  • Sólborg Sumarrós Sigurðardóttir - varamaður
  • Harpa Kristjánsson
  • Hans Kristján Einarsson Hagerup
  • Ása Gunnlaugsdóttir

Upplýsingar um nemaleyfi í kjólasaum og klæðskurði

Fyrirtæki með nemaleyfi í kjólasaum og klæðskurði

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Sjóklæðagerðin 66°nMiðhraun 11210
Saumsprettan ehf.Síðumúla 31108
Eðalklæði ehfLangholtsvegi 128104
Amaró ehfBæjarlind 1-3201
7 í höggi ehfNethylur 2e110

Nemaleyfisnefnd í kjólasaum og klæðskurði

Í nemaleyfisnefnd í kjólasaum og klæðskurði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

  • Eyrún Birna Jónsdóttir
  • Ása Lára Axelsdóttir - varamaður
  • Katla Sigurðardóttir
  • Laufey Jónsdóttir
  • Oddný Kristjánsdóttir

Upplýsingar um nemaleyfi í skósmíði

  • Reglur um nemaleyfi
  • Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
  • Ferilbók vinnustaðanáms

Fyrirtæki með nemaleyfi í skósmíði

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Stoðtækni ehfLækjargata 34a220

Nemaleyfisnefnd í skósmíði

Í nemaleyfisnefnd í skósmíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

    Upplýsingar um nemaleyfi í söðlasmíði

    • Reglur um nemaleyfi
    • Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
    • Ferilbók vinnustaðanáms

    Fyrirtæki með nemaleyfi í söðlasmíði

    NafnHeimilisfangPóstnúmer
    Baldvin og Þorvaldur ehfAusturvegi 56800

    Nemaleyfisnefnd í söðlasmíði

    Í nemaleyfisnefnd í söðlasmíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

    Allar frekari upplýsingar um nemaleyfi í hönnunar- og handverksgreinum veitir Inga Birna Antonsdóttir í síma 590 6400 eða tölvupóst, inga@idan.is.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband