Nemaleyfi í matvæla- og veitingagreinum
Vinnustaðir þurfa að hafa leyfi nemaleyfisnefndar til að taka nema á námssamning í matvæla- og veitingagreinum.
Fyrirtæki sem óska eftir að gera námssamning við nema í matvæla- og veitingagreinum senda umsókn um nemaleyfi til IÐUNNAR, fræðsluseturs, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík á þar til gerðu umsóknareyðublaði. Nemaleyfisnefnd í viðkomandi grein mun yfirfara umsóknir og meta hvort viðkomandi fyrirtæki uppfylli kröfur um að hafa nemendur á námssamningi í iðninni.
Veldu viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:
Upplýsingar um nemaleyfi í bakaraiðn
- Reglur um nemaleyfi
- Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
- Ferilbók vinnustaðanáms
Fyrirtæki með nemaleyfi í bakaraiðn
Nemaleyfisnefnd í bakaraiðn
Í nemaleyfisnefnd í bakaraiðn eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:
Upplýsingar um nemaleyfi í framreiðslu
- Reglur um nemaleyfi
- Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
- Ferilbók vinnustaðanáms
Fyrirtæki með nemaleyfi í framreiðslu
Nemaleyfisnefnd í framreiðslu
Í nemaleyfisnefnd í framreiðslu eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:
Upplýsingar um nemaleyfi í kjötiðn
- Reglur um nemaleyfi
- Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
- Ferilbók vinnustaðanáms
Fyrirtæki með nemaleyfi í kjötiðn
Nafn | Heimilisfang | Póstnúmer |
---|---|---|
Kjötkompaníð | Dalshrauni 13 | 220 |
Kjötbankinn - Skanki | Flatahrauni 27 | 220 |
Esja Gæðafæði ehf | Bitruháls 2 | 110 |
Ferskar kjötvörur ehf | Síðumúla 34 | 108 |
Kaupfélag Skagfirðinga | Skagfirðingabraut 51 | 550 |
Kjöthúsið | Smiðjuvegi 24-26d | 200 |
Kjötsmiðjan ehf | Fosshálsi 27-29 | 110 |
Kjötbankinn ehf | Pósthólf 165 | 222 |
Sláturfélag Suðurlands svf | Ormsvöllum 8 | 860 |
Síld og Fiskur ehf | Dalshrauni 9b | 220 |
Kjarnafæði hf | Sjávargötu 1 | 601 |
Norðlenska matborðið ehf | Grímseyjargötu | 600 |
Kjötkrókur ehf | Aðalgötu 8 | 550 |
Kjöthöllin ehf | Skipholti 70 | 105 |
Nemaleyfisnefnd í kjötiðn
Í nemaleyfisnefnd í kjötiðn eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:
Upplýsingar um nemaleyfi í matreiðslu
- Reglur um nemaleyfi
- Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
- Ferilbók vinnustaðanáms
Fyrirtæki með nemaleyfi í matreiðslu
Nemaleyfisnefnd í matreiðslu
Í nemaleyfisnefnd í söðlasmíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:
Allar frekari upplýsingar um nemaleyfi í matvæla- og veitingagreinum veitir Helga Björg Hallgrímsdóttir í síma 590 6400 eða tölvupóst, helga@idan.is.