image description

Nemaleyfi í snyrtigreinum

Hársnyrtistofur þurfa að hafa leyfi nemaleyfisnefndar til að taka nema á námssamning.

Nemaleyfisnefndir meta umsóknir um nemaleyfi og veitir fyrirtækjum, að uppfylltum skilyrðum, leyfi til þess að hafa nemendur á námssamningi í hársnyrtiiðn og snyrtifræði. Vakin er athygli á ákvæði 8.gr. iðnaðarlaga nr. 42/1978 þar sem segir að aðeins meistarar, sveinar og nemar í iðninni hafi rétt til að starfa í löggiltri iðngrein.

Upplýsingar um nemaleyfi í hársnyrtiiðn

Fyrirtæki með nemaleyfi í hársnyrtiiðn

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Gossip hárstofaÁrmúli 15108
Blondie GarðatorgiGarðatorg 4C210
Classic hárstofa ehfSmiðjuvöllum 32300
Hársaga fallerý ehfHagatorgi 1107
Sandro ehfHverfisgata 49101
TopphárDvergshöfða 8110
BlondieSíðumúla 35108
Studio HallgerðurNóatún 17105
Salon nesAusturströnd 20170
Klipparar ehfFjarðargötu 13-15220
EFFECTBergstaðarstræti 13101
ZENZ Organic HairdressingNjálsgötu 11101
S. Sigurðsson Kringlan 4 - 12103
Græna stofanHáaleitisbraut 68103
Hársnyrtistofan VerónaAusturvegur 9800
Bold hársnyrtistofaBæjarlind 1-3205
Amber hárstofaHafnarstræti 77600
Adell hár- og snyrtistofaHólabraut 13600
KlippikompaníHöfðastíg 18415
Modus hár- og snyrtistofaStórhöfða 33110
Hjá Ernu hársnyrtistofaSkagfirðingabraut 6550
Háriðjan Stórigaður 11640
Stúdíó S HárstofaEyrarvegi 38810
Kompaníið ehfSmáratorg 3201
Hársnyrtistofan Österby ehfAusturvegur 33-35800
Zoo.is - DýragarðurinnSpönginni 19112
Zone - hársnyrtistofaStrandgötu 9600
Skipt í miðju ehf.Lækjargötu 34b220
Salon VEH Kringlunni 7103
Rakarastofa Ragnars og HarðarVesturgötu 48101
Hárstofan StykkishólmiBorgarbraut 1340
HárkompanRáðhústorgi 1600
Flóki hársnyrtistofaStaðarbergi 2-4221
Silfur hár og förðunHrannarstígur 3350
Klippistofa JörgensBæjarlind 2201
HárverkstæðiðGrundargata 11620
Hárstofa ViktorsVestmannabraut 59900
Hársnyrtistofan Laugav 178 sfLaugavegi 178105
HárhorniðHverfisgata 117105
Barbarella coiffeurSuðurgata 7101
Hársmiðjan ehfSmiðjuvegi 4200
Rauðhetta og úlfurinnSkólavörðustíg 8101
Manhattan hárgreiðslustofaEgilshöll112
Hárstofan HelluSuðurlandsvegur 1-3850
Hárátta ehfHafnargata 31230
BlondieSíðumúla 13108
Unique hár & spa ehfBorgartúni 29105
Sprey ehf.Háholti 13-15270
Slippurinn hárgreiðslustofaLaugavegi 48b101
Skuggi –hár sfIngólfsstræti 8101
SamsonSunnuhlíð 12600
Rakarastofan Dalbraut ehfDalbraut 1105
PrimadonnaGrensásvegi 50108
Pílus ehfÞverholti 2270
MedullaStrandgata 37600
Manda sf, hárgreiðslustofaHofsvallagötu 16101
Madonna GHJ Hárgreiðslust.ehfGarðaflöt 16210
Lína lokkafínaBæjarhrauni 8220
LaBella hársnyrtistofaFurugerði 3108
Klipphúsið ehf.Bíldshöfða 18110
Herramenn ehf.Neðstutröð 8200
Hársnyrtistofan Onix ehfÞverholti 5105
Hárstúdíóið SunnaSunnuhlíð 10603
Hárstofa SigríðarAusturvegur 20a730
Hárnýjung, hárstúdíó (Rupia ehf)Háholti 23270
Hárnet ehf/ HárbeittReykjavíkurvegi 68220
MIO MIO HárstúdíóHraunbæ 119110
Hár og rósirTjarnarbraut 24230
Hár í höndum, hársnyrtistofaVeltusundi 1101
GreiðanHáleitisbraut 58-60108
Eplið hárstofa (B26)Borgartúni 26105
Crinis ehfÞönglabakka 1109
Brúskur hárstofaHöfðabakka 1110

Nemaleyfisnefnd í hársnyrtiiðn

Í nemaleyfisnefnd í hársnyrtiiðn eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

  • Aldís Eva Ágústsdóttir
  • Helga Bjartmars Arnardóttir
  • Jón Aðalsteinn Sveinsson
  • Lilja K. Sæmundsdóttir

Upplýsingar um nemaleyfi í snyrtifræði

Fyrirtæki með nemaleyfi í snyrtifræði

NafnHeimilisfangPóstnúmer
CosyStórhöfða 15110
Snyrtistofan LindSunnuhlíð 12603
Snyrtistofan HrundGrænatún 1200
Beauty Salon ehfFjarðargötu 13-15220
Aqua Spa / Laugar SpaStrandgata 14600
Carisma snyrtistofaHafnargata 49230
Verði þinn viljiBorgartún 3105
Snyrtistofan ÁgústaFaxafeni 5108
GreifynjanHraunbær 102110
Hilton Reykjavík SPASuðurlandsbraut 2108
Gyðjan snyrtistofaSkipholt 50d105
Heilsa og útlitHlíðarsmára 17201
Lipurtá Staðarbergi 2-4221
Snyrtistofan ÞemaDalshrauni 11220
Snyrtistofan Jóna Hamraborg 10200
Snyrtistofan Helena fagra ehfLaugavegi 163105
Snyrtistofan GarðatorgiGarðatorgi 7210
Snyrtistofan EvaAusturvegur 4800
Snyrtistofan DimmalimmHraunbæ 102110
Snyrtistofa Grafarvogs ehfHverafold 1-3112
Snyrtimiðstöðin LancômeKringlunni 7103
Reykjavík SpaSigtúni 38105
Laugar SpaSundlaugavegi 30105
Heilsa og fegurðSmáratorgi 3201
Guinot - MC stofanGrensásvegi 50108
Comfort Snyrtistofa ehfÁlfheimum 6104
Aroma snyrtistofaHeiðarvegi 9 b900
Abaco ehfHrísalundi 1 A600

Nemaleyfisnefnd í snyrtifræði

Í nemaleyfisnefnd í snyrtifræði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

  • Harpa Karlsdóttir
  • Ásta Bergljót Stefánsdóttir
  • Þórhalla Ágústsdóttir
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband