Nemaleyfi í snyrtigreinum
Hársnyrtistofur þurfa að hafa leyfi nemaleyfisnefndar til að taka nema á námssamning.
Nemaleyfisnefndir meta umsóknir um nemaleyfi og veitir fyrirtækjum, að uppfylltum skilyrðum, leyfi til þess að hafa nemendur á námssamningi í hársnyrtiiðn og snyrtifræði. Vakin er athygli á ákvæði 8.gr. iðnaðarlaga nr. 42/1978 þar sem segir að aðeins meistarar, sveinar og nemar í iðninni hafi rétt til að starfa í löggiltri iðngrein.
Upplýsingar um nemaleyfi í hársnyrtiiðn
- Reglur um nemaleyfi
- Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
- Umsókn um viðbótarnemaleyfi
- Þegar sótt er um nemaleyfi og endurnýjað nemaleyfi þarf að biðja vinnueftirlitið um að koma í úttekt það er gert með því að fara inná þennann link og óska eftir úttekt, sendið niðurstöðuna rafrænt með umsókninni.
Fyrirtæki með nemaleyfi í hársnyrtiiðn
Nafn | Heimilisfang | Póstnúmer |
---|---|---|
Gossip hárstofa | Ármúli 15 | 108 |
Blondie Garðatorgi | Garðatorg 4C | 210 |
Classic hárstofa ehf | Smiðjuvöllum 32 | 300 |
Hársaga fallerý ehf | Hagatorgi 1 | 107 |
Sandro ehf | Hverfisgata 49 | 101 |
Topphár | Dvergshöfða 8 | 110 |
Blondie | Síðumúla 35 | 108 |
Studio Hallgerður | Nóatún 17 | 105 |
Salon nes | Austurströnd 20 | 170 |
Klipparar ehf | Fjarðargötu 13-15 | 220 |
EFFECT | Bergstaðarstræti 13 | 101 |
ZENZ Organic Hairdressing | Njálsgötu 11 | 101 |
S. Sigurðsson | Kringlan 4 - 12 | 103 |
Græna stofan | Háaleitisbraut 68 | 103 |
Hársnyrtistofan Veróna | Austurvegur 9 | 800 |
Bold hársnyrtistofa | Bæjarlind 1-3 | 205 |
Amber hárstofa | Hafnarstræti 77 | 600 |
Adell hár- og snyrtistofa | Hólabraut 13 | 600 |
Klippikompaní | Höfðastíg 18 | 415 |
Modus hár- og snyrtistofa | Stórhöfða 33 | 110 |
Hjá Ernu hársnyrtistofa | Skagfirðingabraut 6 | 550 |
Háriðjan | Stórigaður 11 | 640 |
Stúdíó S Hárstofa | Eyrarvegi 38 | 810 |
Kompaníið ehf | Smáratorg 3 | 201 |
Hársnyrtistofan Österby ehf | Austurvegur 33-35 | 800 |
Zoo.is - Dýragarðurinn | Spönginni 19 | 112 |
Zone - hársnyrtistofa | Strandgötu 9 | 600 |
Skipt í miðju ehf. | Lækjargötu 34b | 220 |
Salon VEH | Kringlunni 7 | 103 |
Rakarastofa Ragnars og Harðar | Vesturgötu 48 | 101 |
Hárstofan Stykkishólmi | Borgarbraut 1 | 340 |
Hárkompan | Ráðhústorgi 1 | 600 |
Flóki hársnyrtistofa | Staðarbergi 2-4 | 221 |
Silfur hár og förðun | Hrannarstígur 3 | 350 |
Klippistofa Jörgens | Bæjarlind 2 | 201 |
Hárverkstæðið | Grundargata 11 | 620 |
Hárstofa Viktors | Vestmannabraut 59 | 900 |
Hársnyrtistofan Laugav 178 sf | Laugavegi 178 | 105 |
Hárhornið | Hverfisgata 117 | 105 |
Barbarella coiffeur | Suðurgata 7 | 101 |
Hársmiðjan ehf | Smiðjuvegi 4 | 200 |
Rauðhetta og úlfurinn | Skólavörðustíg 8 | 101 |
Manhattan hárgreiðslustofa | Egilshöll | 112 |
Hárstofan Hellu | Suðurlandsvegur 1-3 | 850 |
Hárátta ehf | Hafnargata 31 | 230 |
Blondie | Síðumúla 13 | 108 |
Unique hár & spa ehf | Borgartúni 29 | 105 |
Sprey ehf. | Háholti 13-15 | 270 |
Slippurinn hárgreiðslustofa | Laugavegi 48b | 101 |
Skuggi –hár sf | Ingólfsstræti 8 | 101 |
Samson | Sunnuhlíð 12 | 600 |
Rakarastofan Dalbraut ehf | Dalbraut 1 | 105 |
Primadonna | Grensásvegi 50 | 108 |
Pílus ehf | Þverholti 2 | 270 |
Medulla | Strandgata 37 | 600 |
Manda sf, hárgreiðslustofa | Hofsvallagötu 16 | 101 |
Madonna GHJ Hárgreiðslust.ehf | Garðaflöt 16 | 210 |
Lína lokkafína | Bæjarhrauni 8 | 220 |
LaBella hársnyrtistofa | Furugerði 3 | 108 |
Klipphúsið ehf. | Bíldshöfða 18 | 110 |
Herramenn ehf. | Neðstutröð 8 | 200 |
Hársnyrtistofan Onix ehf | Þverholti 5 | 105 |
Hárstúdíóið Sunna | Sunnuhlíð 10 | 603 |
Hárstofa Sigríðar | Austurvegur 20a | 730 |
Hárnýjung, hárstúdíó (Rupia ehf) | Háholti 23 | 270 |
Hárnet ehf/ Hárbeitt | Reykjavíkurvegi 68 | 220 |
MIO MIO Hárstúdíó | Hraunbæ 119 | 110 |
Hár og rósir | Tjarnarbraut 24 | 230 |
Hár í höndum, hársnyrtistofa | Veltusundi 1 | 101 |
Greiðan | Háleitisbraut 58-60 | 108 |
Eplið hárstofa (B26) | Borgartúni 26 | 105 |
Crinis ehf | Þönglabakka 1 | 109 |
Brúskur hárstofa | Höfðabakka 1 | 110 |
Nemaleyfisnefnd í hársnyrtiiðn
Í nemaleyfisnefnd í hársnyrtiiðn eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:
- Aldís Eva Ágústsdóttir
- Helga Bjartmars Arnardóttir
- Jón Aðalsteinn Sveinsson
- Lilja K. Sæmundsdóttir
Upplýsingar um nemaleyfi í snyrtifræði
Fyrirtæki með nemaleyfi í snyrtifræði
Nafn | Heimilisfang | Póstnúmer |
---|---|---|
Cosy | Stórhöfða 15 | 110 |
Snyrtistofan Lind | Sunnuhlíð 12 | 603 |
Snyrtistofan Hrund | Grænatún 1 | 200 |
Beauty Salon ehf | Fjarðargötu 13-15 | 220 |
Aqua Spa / Laugar Spa | Strandgata 14 | 600 |
Carisma snyrtistofa | Hafnargata 49 | 230 |
Verði þinn vilji | Borgartún 3 | 105 |
Snyrtistofan Ágústa | Faxafeni 5 | 108 |
Greifynjan | Hraunbær 102 | 110 |
Hilton Reykjavík SPA | Suðurlandsbraut 2 | 108 |
Gyðjan snyrtistofa | Skipholt 50d | 105 |
Heilsa og útlit | Hlíðarsmára 17 | 201 |
Lipurtá | Staðarbergi 2-4 | 221 |
Snyrtistofan Þema | Dalshrauni 11 | 220 |
Snyrtistofan Jóna | Hamraborg 10 | 200 |
Snyrtistofan Helena fagra ehf | Laugavegi 163 | 105 |
Snyrtistofan Garðatorgi | Garðatorgi 7 | 210 |
Snyrtistofan Eva | Austurvegur 4 | 800 |
Snyrtistofan Dimmalimm | Hraunbæ 102 | 110 |
Snyrtistofa Grafarvogs ehf | Hverafold 1-3 | 112 |
Snyrtimiðstöðin Lancôme | Kringlunni 7 | 103 |
Reykjavík Spa | Sigtúni 38 | 105 |
Laugar Spa | Sundlaugavegi 30 | 105 |
Heilsa og fegurð | Smáratorgi 3 | 201 |
Guinot - MC stofan | Grensásvegi 50 | 108 |
Comfort Snyrtistofa ehf | Álfheimum 6 | 104 |
Aroma snyrtistofa | Heiðarvegi 9 b | 900 |
Abaco ehf | Hrísalundi 1 A | 600 |
Nemaleyfisnefnd í snyrtifræði
Í nemaleyfisnefnd í snyrtifræði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:
- Harpa Karlsdóttir
- Ásta Bergljót Stefánsdóttir
- Þórhalla Ágústsdóttir