Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Fusion 360 - á þínum hraða þegar þér hentar - Tölvuteikning

Frábært námskeið fyrir alla þá sem vilja getað teiknað í tölvu án mikils tilkostnaðar. Fusion 360 forritið er hægt að nálgast endurgjaldslaust og fá nemendur kennslu í að setja það upp. Námskeiðið er byggt upp með þarfir málm- og véltæknigreina í huga en það nýtist öllum sem hafa gaman af því að hanna og teikna upp hugmyndir sínar. Á námskeiðinu er sér kafli um hvernig á að vista teikningar til þrívíddarprentunar. Fusion 360 er forrit frá Autodesk. Vinnuumhverfið er því kunnuglegt þeim sem hafa unnið í AutoCad og Inventor.

Suðupróf - yfirseta

Iðan fræðslusetur í samstarfi við TUV-Nord býður nú suðumönnum að taka suðupróf hjá viðurkenndum samstarfsaðila TUV hér á Íslandi. Hlutverk Iðunnar felst í því að sjá um yfirsetu við framkvæmd suðuprófsins og afhendingu prófgagna til rannsóknarstofu TUV. Eftir að suðupróf er tekið fær suðumaður vottað suðuskírteini ásamt reikningi frá TUV-Nord. Kennarar geta gefið upplýsingar um verð fyrir mismunandi suðupróf skv. verðskrá TUV.

Vottaðir suðuferlar - yfirseta

Iðan fræðslusetur í samstarfi við TUV-Nord býður fyrirtækjum og einstaklingum að vinna suðuferla til vottunar hjá viðurkenndum samstarfsaðila TUV hér á Íslandi. Hlutverk Iðunnar felst í því að sjá um yfirsetu við framkvæmd suðuferilsins og afhendingu prófgagna til rannsóknarstofu TUV. Eftir að rannsóknarstofa TUV hefur viðurkennt ferilinn með viðeigandi prófunum fær fyrirtæki/einstaklingur vottaðan suðuferil ásamt reikningi frá TUV-Nord. Kennarar geta gefið upplýsingar um verð fyrir mismunandi suðuferla skv. verðskrá TUV.

Þetta námskeið er fyrir aðila sem að koma útfærslu og uppsetningu á loftræsikerfum í byggingum. Í námskeiðinu verður sett áhersla á loftræsingu íbúðarhúsnæðis. Farið verður yfir mismunandi gerðir loftræsilausna, mikilvægi loftræsingar, loftgæði, orkunotkun, reglugerðarkröfur og mismunandi möguleika við stýringu. Skoðum sérstaklega úrfærslur á loftskiptakerfum í nýju íbúðarhúsnæði. Á námskeiðinu er gert ráð fyrir virkri þátttöku þeirra sem taka þátt í umræðum varðandi lausnir.

Lengd

...

Kennarar

Eiríkur Ástvald Magnússon, byggingaverkfræðingur
Óli Þór Jónsson, Vélaverkfræðingur M.Sc.

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

20.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Á námskeiðinu verða kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið verður með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengni og notkun prentarans, hönnun verkefna og tölvuvinnsla. Þátttakendur nota Fusion 360 teikniforritið, teikna hlut og prenta út, sækja verkefni á netið og prenta. Þátttakendur setja saman FLSUN V400 prentara, nota hann í verkefnum og taka með heim í lok námskeiðs. Prentarinn er hluti af námskeiðsgjöldum. Tilgangurinn er að þátttakendur geti haldið áfram eftir að námskeiðinu lýkur og aukið þekkingu sína og getu í 3D prentun og 3D teikningu. Á þessu námskeiði gilda ekki gjafabréf eða önnur afsláttarkjör en niðurgreiðsla til félagsfólks Iðunnar fræðsluseturs.

Lengd

...

Kennari

Jóhannes Páll Friðriksson

Staðsetning

Akureyri, Símey Þórsstíg 4

Fullt verð:

250.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

65.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Hér lærir þú að þekkja vinnsluhætti rennibekkja, bor- og fræsivéla, öryggis- og umgengnisreglur, umhirðu og meðferð úrgangs.

Lengd

...

Kennari

Bjarki Bjarnason

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

100.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

25.000 kr.-

Fullt! - Skrá mig á biðlista! Nánari upplýsingar

Staðnám

Inntak námskeiðsins er miðað við undirbúning til hæfnisvottunar í kæli- og frystitækni samkvæmt opinberum kröfum (nr. 1066/2019, 517/2014, 590/2018 og 2067/2015 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir). Námskeiðið endar með mati til vottunar hjá UST. Kennsla: Tveir dagar 09.00 - 16.00 Próf í samráði við kennara: 6 klst.

Lengd

...

Kennari

Kristján Kristjánsson, tæknifræðingur

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

250.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

120.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Að loknu þessu námskeiði þekkir þú uppbyggingu iðntölvunnar og virkni, táknmyndir, örgjörva, innganga, útganga, tengingu við loka, skynjara, teljara og rofa, grunnhugtök forritunarmáls og „ladder-forritun“. Með þessa þekkingu að vopni getur þú sett upp og tengt iðntölvu við loka, skynjara, teljara og rofa, forritað iðntölvu með „ladder-forritun“ og látið hana stýra aðgerðum ásamt því að framkvæma villuleit í forriti og áttað þig á algengum bilunum.

Lengd

...

Kennari

Guðmundur Rúnar Benediktsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

110.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

28.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Inntak námskeiðsins er miðað við undirbúning til hæfnisvottunar í kæli- og frystitækni samkvæmt opinberum kröfum (nr. 1066/2019, 517/2014, 590/2018 og 2067/2015 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir). Námskeiðið endar með mati til vottunar hjá UST. Kennsla: Tveir dagar 09.00 - 16.00 Próf í samráði við kennara: 6 klst.

Lengd

...

Kennari

Kristján Kristjánsson, tæknifræðingur

Staðsetning

Verkmenntaskóli Austurlands

Fullt verð:

250.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

120.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

ONLINE Brúkranar sem lyfta meiru en 5 tonnum urðu réttindaskyldar vinnuvélar 1. október 2021. Þetta gerðist með nýjum reglum sem eru númer 1116. Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt. Námskeiðið er í boði á íslensku, ensku og verður í boði á pólsku fljótlega.

Lengd

...

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning


Fullt verð:

20.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Grunnnámskeið vinnuvéla veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir réttindaskyldra vinnuvéla á Íslandi. Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt. Námskeiðið fer 99% fram í fjarnámi, aðeins lokaprófið er í kennslustofu hjá Vinnuverndarskólanum, á vinnustöðum eða í fjarnámsmiðstöð eftir samkomulagi.

Lengd

...

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning


Fullt verð:

60.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Þetta námskeið er fyrir aðila sem að koma útfærslu og uppsetningu á loftræsikerfum í byggingum. Í námskeiðinu verður sett áhersla á loftræsingu íbúðarhúsnæðis. Farið verður yfir mismunandi gerðir loftræsilausna, mikilvægi loftræsingar, loftgæði, orkunotkun, reglugerðarkröfur og mismunandi möguleika við stýringu. Skoðum sérstaklega úrfærslur á loftskiptakerfum í nýju íbúðarhúsnæði. Á námskeiðinu er gert ráð fyrir virkri þátttöku þeirra sem taka þátt í umræðum varðandi lausnir.

Lengd

...

Kennarar

Eiríkur Ástvald Magnússon, byggingaverkfræðingur
Óli Þór Jónsson, Vélaverkfræðingur M.Sc.

Staðsetning

Akureyri, Símey Þórsstíg 4

Fullt verð:

20.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Námskeið fyrir þá sem vilja auka kunnáttu sína fyrir próf EFNMS til vottunar sem evrópskur sérfræðingur í viðhaldsstjórnun. Farið er í æfingar og verkefni sem kemur inn á flesta þætti prófsins. Hentar fyrir alla sem ætla í próf sem haldið er 17.maí nk. af EVS á Íslandi. Kennsla fer fram á ensku.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

130.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

32.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Raunfærnimat

Raunfærnimat er leið til að meta þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning til að ljúka því. Skilyrði fyrir þátttöku í raunfærnimati eru 23 ára aldur og 3 ára staðfest starfsreynsla í viðkomandi grein. Að loknu raunfærnimati er hægt að halda áfram námi og ljúka sveinsprófi.
Mynd -

Fræðslumolar í matreiðslu

Fræðslumolar

Úrbeining á lambalæri og skemmtilegir réttir...

Tveir nýir fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk
Myndskeið

Vill helst elda alfarið úr íslensku hráefni

Kári Þorsteinsson yfirkokkur og eigandi Nielsen veitingahúss ræðir um áherslur sínar og reksturinn á Egilstöðum.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband