„Að færa uppskriftir á stafrænt form snýst ekki bara um að spara tíma– heldur að tryggja stöðugleika, draga úr matarsóun og styrkja fagfólk í að einbeita sér að því sem þeir gera best: að búa til frábæran mat,“ segir Renata Bade Barajas, stofnandi og framkvæmdastjóri GreenBytes.
Við eyðum mestum tíma með myndirnar okkar á skjánum – að vinna með þær, fínpússa og deila þeim. En ef skjárinn sýnir ekki rétta liti, hvernig getum við þá treyst því að myndirnar okkar líti út eins og við viljum?
Fimmtudaginn 19.júní er boðið upp á fræðsluhringborð á vefnum um örnám og starfsþróun í boði Diplomasafe á vegum MCEU. Öll velkomin.
Iðan fræðslusetur er þátttakandi í MCEU þróunarverkefninu (Upskilling the EU Hospitality Industry with Portable Micro-Credentials) ásamt átta öðrum aðilum.
Gillian Stewart er mikilsvirtur bókbindari frá Skotlandi. Í hlaðvarpinu Bókaást segir hún frá ferli sínum og verkum en Gillian hélt vinsæla vinnusmiðju á Íslandi fyrir bókbindara í apríl hjá Iðunni fræðslusetri. Þótt að hún vinni fyrst og fremst vönduð bókverk fyrir listamenn og söfn þá hefur hún þá hugsjón að efnaminni geti líka keypt fallega bundnar bækur og selur þær á hagstæðu verði á vinnustofu sinni.
Danska fyrirtækið Diplomasafe stendur fyrir áhugaverðum netviðburði á vegum MCEU verkefnisins fimmtudaginn 19. júní nk. frá kl. 8.00-13.00.