Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Málmsuða - grunnur

Á þessu námskeiði færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni í pinnasuðu og hlífðargassuðu, meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu. Þá þekkir þú grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi ljósbogasuðu, lærir um meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu og verður fær um að stilla suðuvélar, mæla gasflæði, velja vír fyrir pinna- og MIG/MAG suðu, slípa skaut fyrir TIG suðu, sjóða einfaldar TIG, MIG/MAG og pinnasuður og loks beita öryggisákvæðum á vinnustað.

3D prentun í iðnaði

Á námskeiðinu verða kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið verður með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengni og notkun prentarans, hönnun verkefna og tölvuvinnsla. Þátttakendur nota Fusion 360 teikniforritið, teikna hlut og prenta út, sækja verkefni á netið og prenta. Þátttakendur setja saman FLSUN V400 prentara, nota hann í verkefnum og taka með heim í lok námskeiðs. Prentarinn er hluti af námskeiðsgjöldum. Tilgangurinn er að þátttakendur geti haldið áfram eftir að námskeiðinu lýkur og aukið þekkingu sína og getu í 3D prentun og 3D teikningu. Í boði er að tveir vinni saman með einn prentara. Vinnufélagar eða vinir geta þannig farið í gegnum námskeiðið saman. Verð fyrir námskeiðið sem "partner" er 80.000 og 20.000 fyrir félagsmann Iðunnar. Fyrir þessa skráningu þarf að hafa samband við umsjónarmann námskeiðsins.

MIG/MAG suða

Á námskeiðinu færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni MIG/MAG- suðu, farið verður í grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi suðu. Þú færð þekkingu á meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu. Að því loknu ertu fær um að stilla suðuvélar, velja rétt gas, meta og mæla gasflæði, sjóða einfaldar MIG/MAG-suður (stúfsuður og kverksuður), ásamt því að beita öryggisákvæðum á vinnustað.

Grunnnámskeið vinnuvéla veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir réttindaskyldra vinnuvéla á Íslandi. Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt. Námskeiðið fer 99% fram í fjarnámi, aðeins lokaprófið er í kennslustofu hjá Vinnuverndarskólanum, á vinnustöðum eða í fjarnámsmiðstöð eftir samkomulagi.

Lengd

...

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning


Fullt verð:

60.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Á þessu námskeiði færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni í TIG-suðu en einnig verður farið í grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi suðu. Þú lærir að meðhöndla málma fyrir og eftir suðu.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Á námskeiðinu færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni í pinnasuðu, farið verður í grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi suðu og kennd meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu. Þátttakandi öðlast þekkingu í að stilla suðuvélar, sjóða einfaldar pinnasuður (stúfsuður, kverksuður) og beita öryggisákvæðum á vinnustað.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Efniseiginleikar áls eru mjög frábrugðnir öðrum málmum og suða einnig. Farið er yfir efnisfræði áls og eiginleika. Fjallað um suðuaðferðir, prófanir og ýmsa samsetningar möguleika. Farið er í meðhöndlun efnis, hreinsun, undirbúning suðu og suðugæði. Í verklega hlutanum er soðið með TIG og MIG-suðuaðferðum.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Grunnnámskeið vinnuvéla veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir réttindaskyldra vinnuvéla á Íslandi. Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt. Námskeiðið fer 99% fram í fjarnámi, aðeins lokaprófið er í kennslustofu hjá Vinnuverndarskólanum, á vinnustöðum eða í fjarnámsmiðstöð eftir samkomulagi.

Lengd

...

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning


Fullt verð:

60.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Að loknu þessu námskeiði þekkir þú uppbyggingu iðntölvunnar og virkni, táknmyndir, örgjörva, innganga, útganga, tengingu við loka, skynjara, teljara og rofa, grunnhugtök forritunarmáls og „ladder-forritun“. Með þessa þekkingu að vopni getur þú sett upp og tengt iðntölvu við loka, skynjara, teljara og rofa, forritað iðntölvu með „ladder-forritun“ og látið hana stýra aðgerðum ásamt því að framkvæma villuleit í forriti og áttað þig á algengum bilunum.

Lengd

...

Kennari

Kristján Haukur Flosason

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

120.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

30.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám (fjarnám í boði)

Á þessu námskeiði er fjallað um staðalinn IST EN ISO 1090-1 og 2 og IST EN ISO 3834. Hvað þurfa fyrirtæki/einstaklingar að hafa í huga þegar kemur að því að uppfylla skilyrði gæðakerfa fyrir stálframleiðslu og suðuvinnu? Kennari: Unnar Víðisson

Lengd

...

Kennari

Unnar Víðir Víðisson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Grunnnámskeið vinnuvéla veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir réttindaskyldra vinnuvéla á Íslandi. Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt. Námskeiðið fer 99% fram í fjarnámi, aðeins lokaprófið er í kennslustofu hjá Vinnuverndarskólanum, á vinnustöðum eða í fjarnámsmiðstöð eftir samkomulagi.

Lengd

...

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning


Fullt verð:

60.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Vefnámskeið

Áhættumatið er leikur einn með „ELMERI“

Ertu í vandræðum með áhættumatið, þá er „ELMERI“ verkfærið. Á þessu námskeiði verður fengist við flest það sem viðkemur öryggi við vinnu á verkstæðum. Gaskúta, handverkfæri, smíðavélar, umgengni ofl. Þá verður gátlistakerfið ELMERI kynnt.

Raunfærnimat

Raunfærnimat er leið til að meta þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning til að ljúka því. Skilyrði fyrir þátttöku í raunfærnimati eru 23 ára aldur og 3 ára staðfest starfsreynsla í viðkomandi grein. Að loknu raunfærnimati er hægt að halda áfram námi og ljúka sveinsprófi.
Mynd -

Eitt og annað um gervigreind

Fræðslumolar

Textavinna með gervigreind

Hér verður sýnt hvernig þú getur á einfaldan hátt stytt texta með aðstoð ChatGPT
Fræðslumolar

Einföld viðskiptaáætlun með aðstoð ChatGPT

Viltu skrifa vandaða viðskiptaáætlun? Fáðu ChatGPT til að hjálpa þér.
Fræðslumolar

Skipuleggðu ferðalagið með aðstoð ChatGPT

Í þessu myndskeiði verður sýnt hvernig þú getur nýtt ChatGPT gervigreindarspjallið til þess að skipuleggja ferðalagið þitt.
Fræðslumolar

Inngangur að gervigreind með ChatGPT

Iðan fræðslusetur hefur tekið höndum saman með Ólafi Kristjánssyni, tölvusnillingi með meiru, og sett saman fimm fræðslumola um...
Hlaðvörp

Gervigreind metur ástand búnaðar

Fyrirtækið HD er farið að nota gervigreind til að meta ástand á búnaði.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband