Vorönn 2018

Námskeið og fræðsla

Næst á dagskrá

AutoCAD Electrical Essentials (IEC Standard)

Á þessu úrvalsgóða námskeiði læra nemendur að þekkja þau fjölmörgu tæki og tól sem AutoCAD Electrical býður upp á við gerð stýrikerfisteikninga og uppsetninga. Yfirferð/skýringar á uppbyggingu forrits, viðmóti, stillingum og uppsetningu og stöðlun, verkefnastjórn, rafmagnsteikningum, innsetningu tákna, aðferðum til breytingar/afritunar, skýrslum, listum og skrám og útlitsmyndum.

Autodesk 3d studio MAX 2018

3ds MAX 2018 er Þrívíddar forrit til að gera þrívíddar teiknimyndir, model, leiki og myndir.

Nýtt

Revit á skilvirkari máta og Revit MEP - Loftræsting (HVAC)

Autodesk Revit er hugbúnað fyrir arkitekta, verkfræðinga og hönnuði. Með Revit er hægt að hanna byggingar og hluti í 3D, Revit er því tilvalið tól til að skjalfesta, miðla hugmyndum þínum og verkefnum til viðskiptavina og birgja. Þetta námskeið mun hjálpa þér að nota Revit Architecture á fljótlegan og öruggan hátt. Við munum fara yfir hæðir, snið og útlit. Við byrjum frá grunni, þannig að við erum örugg frá upphafi. Eftir námskeiðið munt þú geta notað Revit til að útlista verkefni og þú munt geta búið til teikningar þar sem mismunandi sjónarhorn koma fram á blaðinu. forsendur Þú verður að hafa þekkingu á tæknilegum uppsetningum í byggingariðnaði og skilning á 3D umhverfi. og þú ættir einnig að hafa reynslu af Revit sem samsvara við kennsluefni „Revit Intense Basics“ námskeiðsins. Lýsing Á námskeiðinu verur áhersla lögð á loftræstinga (HVAC) í Revit MEP, þar sem það er mun gagnast verkfræðistofum og blikksmiðum að nota hugbúnaðinn hvað mest. loftræsting Þú lærir að gera td. aðalleiðir, málsetning stokka og athugaðu hvort málsetningar og flæði í stokkum séu réttar. Þú lærir líka að setja up „fittings“ og tengja þá við núverandi loftræstikerfi. Þetta námskeið er ætlað fyrir Nýja notendur í Revit Ventilation (HVAC) Kennt er á ensku.

+ Fleiri námskeið

Skráning á póstlista

Raunfærnimat 

Raunfærnimati er ætlað að meta þá færni og þekkingu sem þú hefur öðlast í starfi og frítíma. Það getur mögulega stytt skólagöngu þína.

SKOÐA

Fyrirtækjaþjónusta

Þarfagreiningu fyrir fræðslu og færni,
áætlun um fræðslu og stefnumótun í fræðslumálum
Við leggjum til lausnir, ýmist sérsniðnar eða finnum það sem hentar
skipulagi og framkvæmd fræðslustefnu

SKOÐA

Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband