Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Sketchup alla leið

Sketchup er skemmtilegt og aðgengilegt forrit fyrir hönnun og teikningu í þrívídd. Forritið er mikið notað af iðnaðarmönnum, arkitektum, listafólki, fólki í kvikmyndagerð, og sérfræðingum í þrívíðri prentun. Sketchup nýtist frá einfaldri hugmyndavinnu og upp í myndir, myndskeið og sýndarveruleika sem líkist raunveruleikanum. Á námskeiðinu er farið alla leið með Sketchup.

Autodesk Inventor Essentials Grunnnámskeið

Að loknu þessu hagnýta námskeiði eiga nemendur að þekkja undirstöðuatriði í þrívíðri, tölvustuddri hönnun og getað skissað í forritinu ásamt því að geta sett inn skýringar, efnis- og íhlutalista.

Autodesk Revit Architecture grunnnámskeið „Essentials“

Á þessu námskeiði er farið í gegnum grunninn í Revit Architecture. Kennt verður það sem þú þarft að vita til að komast af stað, hvernig best er að nota viðmótið, búa til grunnmyndir og bæta inn í módelið. Hvernig á að málsetja og margt fleira.

Á námskeiðinu verður notast við Autodesk INVENTOR Sheet metal hugbúnaðinn. Farið verður í alla helstu eiginleika forritsins og hvernig við hönnum þunnplötu íhluti.

Lengd

...

Kennari

Finnur A P Fróðason, framkvæmdastjóri TikCAD ehf

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

50.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

20.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Súpermódel einkennast af því að passa fullkomlega saman. Það gerir hönnun þín líka þegar þú hefur lokið námskeiðinu. Á námskeiðinu lærir þú að vinna með „skynsöm módel“ (Intelligent Models) bæði hvað varðar rúmfræði og breytur (geómetríu og parameter). Einblínt er á að módelið á að passa 100%.

Lengd

...

Kennari

Finnur A P Fróðason, framkvæmdastjóri TikCAD ehf

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

50.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

20.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði er farið í gegnum grunninn í Revit Architecture. Kennt verður það sem þú þarft að vita til að komast af stað, hvernig best er að nota viðmótið, búa til grunnmyndir og bæta inn í módelið. Hvernig á að málsetja og margt fleira.

Lengd

...

Kennari

Áslaug Elísa Guðmundsdóttir

Staðsetning

Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð

Fullt verð:

75.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

30.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Verður þú næsti Íslandsmeistari?

Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla og veitingagreinum 2024 fer fram í Hótel og matvælaskólanum þann 2. nóvember. Þau sem fædd eru 2000 og seinna hafa keppnisrétt og má viðkomandi ekki hafa útskrifast innan seinustu tveggja ára. Skráningarfrestur er til 15. október Allar nánari upplýsingar gefur Steinn Óskar Sigurðsson, leiðtogi matvæla og veitingagreina hjá Iðunni fræðslusetri, í netfangi steinn@idan.is.
Mynd -

Fræðslumolar í matreiðslu

Fræðslumolar

Úrbeining á lambalæri og skemmtilegir réttir...

Tveir nýir fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk
Myndskeið

Vill helst elda alfarið úr íslensku hráefni

Kári Þorsteinsson yfirkokkur og eigandi Nielsen veitingahúss ræðir um áherslur sínar og reksturinn á Egilstöðum.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband