Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Inventor fyrir blikksmiði og stálsmiði

Á námskeiðinu verður notast við Autodesk INVENTOR Sheet metal hugbúnaðinn. Farið verður í alla helstu eiginleika forritsins og hvernig við hönnum þunnplötu íhluti.

Autodesk Revit Architecture grunnnámskeið „Essentials“

Á þessu námskeiði er farið í gegnum grunninn í Revit Architecture. Kennt verður það sem þú þarft að vita til að komast af stað, hvernig best er að nota viðmótið, búa til grunnmyndir og bæta inn í módelið. Hvernig á að málsetja og margt fleira.

AutoCAD og AutoCAD LT grunnnámskeið

Á þessu námskeiði afla nemendur sér traustrar þekkingar á viðmóti forritsins, skipunum þess og tækni til að skapa, lagfæra og prenta tvívíð verkefni. Auk þess læra þeir grunninn sem er nauðsynlegur til að vinna með AutoCAD í þrívídd.

Staðnám (fjarnám í boði)

Að loknu þessu hagnýta námskeiði eiga nemendur að þekkja undirstöðuatriði í þrívíðri, tölvustuddri hönnun og getað skissað í forritinu ásamt því að geta sett inn skýringar, efnis- og íhlutalista.

Lengd

...

Kennari

Finnur A P Fróðason, framkvæmdastjóri TikCAD ehf

Staðsetning

Stórhöfði 27, Reykjavík

Fullt verð:

90.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

35.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Súpermódel einkennast af því að passa fullkomlega saman. Það gerir hönnun þín líka þegar þú hefur lokið námskeiðinu. Á námskeiðinu lærir þú að vinna með „skynsöm módel“ (Intelligent Models) bæði hvað varðar rúmfræði og breytur (geómetríu og parameter). Einblínt er á að módelið á að passa 100%.

Lengd

...

Kennari

Finnur A P Fróðason, framkvæmdastjóri TikCAD ehf

Staðsetning

Stórhöfði 27, Reykjavík

Fullt verð:

50.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

20.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Raunfærnimat

Raunfærnimat er leið til að meta þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning til að ljúka því. Skilyrði fyrir þátttöku í raunfærnimati eru 23 ára aldur og 3 ára staðfest starfsreynsla í viðkomandi grein. Að loknu raunfærnimati er hægt að halda áfram námi og ljúka sveinsprófi.
Mynd -

Eitt og annað um gervigreind

Fræðslumolar

Textavinna með gervigreind

Hér verður sýnt hvernig þú getur á einfaldan hátt stytt texta með aðstoð ChatGPT
Fræðslumolar

Einföld viðskiptaáætlun með aðstoð ChatGPT

Viltu skrifa vandaða viðskiptaáætlun? Fáðu ChatGPT til að hjálpa þér.
Fræðslumolar

Skipuleggðu ferðalagið með aðstoð ChatGPT

Í þessu myndskeiði verður sýnt hvernig þú getur nýtt ChatGPT gervigreindarspjallið til þess að skipuleggja ferðalagið þitt.
Fræðslumolar

Inngangur að gervigreind með ChatGPT

Iðan fræðslusetur hefur tekið höndum saman með Ólafi Kristjánssyni, tölvusnillingi með meiru, og sett saman fimm fræðslumola um...
Hlaðvörp

Gervigreind metur ástand búnaðar

Fyrirtækið HD er farið að nota gervigreind til að meta ástand á búnaði.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband