Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

AutoCAD og AutoCAD LT grunnnámskeið

Á þessu námskeiði afla nemendur sér traustrar þekkingar á viðmóti forritsins, skipunum þess og tækni til að skapa, lagfæra og prenta tvívíð verkefni. Auk þess læra þeir grunninn sem er nauðsynlegur til að vinna með AutoCAD í þrívídd.

Námskeið um gervigreind opin öllum

Element of AI er fræðsluverkefni og röð vefnámskeiða um þróun og möguleika gervigreindar sem eru opin öllum og eru ókeypis. Fræðslan er þróuð af MinnaLearn og háskólanum í Helsinki og markmiðið er að fá sem flesta til að kynna sér gervigreind. Námskeiðið er hýst af íslenskum stjórnvöldum og við hvetjum félagsfólk Iðunnar til að sækja námskeiðið. „Ný iðnbylting er hafin og gervigreind hefur sífellt meiri áhrif á líf okkar og störf,“ minnir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á í kynningu á námskeiðunum.
Mynd -

Fróðleikur

Fréttir

Iðan hlýtur styrk úr Aski

Iðan fræðslusetur hlaut í dag styrk úr Aski mannvirkjarannsóknarsjóði fyrir verkefnið Loftþéttleikapróf bygginga.
Fréttir

Boðar sókn í starfsnámi á Íslandi

Færniþörf á vinnumarkaði var umfjöllunarefni á Menntadegi atvinnulífsins í ár sem fór fram í Hörpu í dag.
Hlaðvörp

Íslensk bókahönnun í vexti

Fallegustu bækur heims er líklegast að finna á Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ um þessar mundir.

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband