image description

Námskeiðabanki

Hér er námskeiðsframboð IÐUNNAR. Athugaðu að námskeiðin eru ekki öll í kennslu og verð eru til viðmiðunar
en hægt er að fá upplýsingar um einstaka námskeið og senda fyrirspurn til umsjónaraðila.

bifreiðasmiður bifvélavirki bílamálari

Farið verður yfir ástæður þess að bílaframleiðendur eru að innleiða þessi kerfi í sína bíla, uppbyggingu kerfisins og virkni.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

21.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Skoðuð er virkni SCR kerfa í Euro V og Euro VI ökutækjum. Umhverfiskröfur vegna mengandi útblásturs frá díselhreyflum. Verklegar æfingar í ökutæki.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

21.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

6.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið yfir aðferðir við réttingu og viðgerðir álhluta í yfirbyggingum ökutækja. Verklegar æfingar.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

86.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

22.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið yfir viðhald og viðgerðir helstu hluta og kerfa algengra bifhjóla og fjórhjóla. Öryggiskröfur vegna notkunar þessara ökutækja.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

43.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Bilanagreinar – OBDII. Farið er yfir tölvustýrikerfi hreyfla, staðsetningu íhluta, hlutverk þeirra og virkni kerfanna. Námskeiðið er að mestu verklegt.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

64.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

19.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið yfir undirstöðumælingar á burðarvirki til að meta áverka á ökutæki. Gera ástandsmat og verkáætlun í samræmi við leiðbeiningar og fyrirmæli framleiðanda. Hvernig á að útfylla burðarvirkisvottorð. Þátttakandi fær skráningu á faggildingarlista rétthafa til útgáfu burðarvirkisvottorða US.355 hjá Samgöngustofu að undangenginni úttekt á vinnustað hans.

Kennari

Valur Helgason

Fullt verð:

43.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.750 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Fulltrúar Samgöngustofu kynna breytingar sem orðið hafa á reglugerðum síðustu misserin og leiðbeinendur á sviði bílgreinarinnar fara yfir nýjustu tæknibreytingar í burðarvirki bíla.

Kennari

Valur Helgason

Fullt verð:

21.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið yfir stuttlega yfir nokkra þætti sem snúa að burðavirki ökutækja og þá miklu þróun sem hefur verið á undanförnum árum. Þetta námskeið má segja að sé stuttur útdráttur úr námskeiðinu Burðavirkismæling sem er réttindanámskeið.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

CAB CVDA er vottun fyrir skoðunarmenn tjóna sem áður hafa hlotið grunnþjálfun Í CABAS, aðilar fá aukinn skilning og þekkingu í útreikningum tjónamats vottunin er persónuleg Og er sambland af tilsögn og æfingum.

Kennari

Finnur Ingi Einarsson

Fullt verð:

140.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

50.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D, farþegaflutningar í atvinnuskyni og í flokki C1 og C, vöruflutningar í atvinnuskyni, skal sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára fresti.

Kennari

Sigrún Stefánsdóttir

Fullt verð:

16.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D, farþegaflutningar í atvinnuskyni og í flokki C1 og C, vöruflutningar í atvinnuskyni, skal sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára fresti.

Kennari

Sigrún Stefánsdóttir

Fullt verð:

16.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D, farþegaflutningar í atvinnuskyni og í flokki C1 og C, vöruflutningar í atvinnuskyni, skal sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára fresti.

Kennari

Sigrún Stefánsdóttir

Fullt verð:

16.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D, farþegaflutningar í atvinnuskyni og í flokki C1 og C, vöruflutningar í atvinnuskyni, skal sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára fresti.

Kennari

Ólafur Kristinn Guðmundsson

Fullt verð:

16.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D, farþegaflutningar í atvinnuskyni og í flokki C1 og C, vöruflutningar í atvinnuskyni, skal sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára fresti.

Kennari

Óskar Þór Hjaltason

Fullt verð:

16.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D, farþegaflutningar í atvinnuskyni og í flokki C1 og C, vöruflutningar í atvinnuskyni, skal sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára fresti.

Kennari

Sigurður Sigurbjörnsson

Fullt verð:

16.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið er yfir verkferla endurskoðunar og kröfur til verkstæða sem nú þegar er heimilt að hafa endurskoðun með höndum. Námskeiðið er skilyrði fyrir því að fá faggildingu og er viðurkennt af Samgöngustofu.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

21.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

2.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Íslenska í vinnunni. Unnið í litlum hópum með tengingu mynda og texta. Umræður „vettvangur dagsins“.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

43.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Skoðaðir núverandi og mögulegir framtíðar aflgjafar ökutækja. Hvernig eru markaðurinn og viðgerðarmenn undirbúnir breytingum ökutækja á komandi tímum?

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

43.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Fyrirtækjanámskei sem fyrirtækið sjálft eða IÐAN heldur fyrir starfsmenn sína.

Kennari

Sigurður Svavar Indriðason

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

CABAS Grunnnámskeið í útreikningum á tjónuðum ökutækjum er þjálfun fyrir notendur CABAS / CABAS Light til að reikna út skemmdir á (málm, lakki og plasti). Þjálfunin er einnig hentugur fyrir þá sem hafa notað CABAS að einhverju leyti áður og vilja læra Meira.

Kennari

Finnur Ingi Einarsson

Fullt verð:

80.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

16.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Sækja fleiri
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband