image description

Námskeiðabanki

Hér er námskeiðsframboð IÐUNNAR. Athugaðu að námskeiðin eru ekki öll í kennslu og verð eru til viðmiðunar
en hægt er að fá upplýsingar um einstaka námskeið og senda fyrirspurn til umsjónaraðila.

bakari kjötiðnaðarmaður matartæknir matráður matreiðslumaður matsveinn

Á námskeiðinu er fjallað um bjór, um bjórgerð, bjórsögu og um pörun á bjórs við mat.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Áhugaverðan umfjöllun um bjór og bjórstíla í helstu bjórlöndum heims s.s. í Belgíu, Bretlandi, Þýskalandi, Tékklandi og Bandaríkunum. Fjallað er um einkenni, þróun, framleiðslu og bjórmenningu landanna.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

7.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu á bjór, bjórgerð, framleiðsluferli, mismunandi tegundir, framleiðendur og bragð. Farið er yfir hráefni til bjórgerðar, bruggun og bruggferli, kolsýru, styrkleika, meðhöndlun á kútum og glösum, hreinlæti, útlit o.fl. Fjallað er um bragð, áferð, geymsluþol og eins áhættur á skemmdum í framleiðsluferlinu. Áhersla námskeiðsins er að auka þekkingu á fjölbreytileika bjórs, á bragði og pörun bjórs við mismunandi matrétti.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Markmið námsins er að efla færni þátttakenda á framreiðslu bjórs og víns. Kennslan fer fram á vefnum og í staðbundnum lotum. Farið er yfir skipulag vinnusvæðis, afgreiða bjór af krana, opna vínflöskur og framreiða vín við rétt hitastig, áhersla er lögð á að þátttakendur þekki helstu léttvínin, helstu tegundir bjóra, umhirðu kúta, geymslu á bjór, styrkleika og bragð af bjór, geymsluþol, áhættur af skemmdum á bjór, hreinlæti og öryggismál.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Markmiðið er að auka þekkingu á bjórgerð. Farið er yfir feril bjórgerðar s.s tæki, efni og framleiðsluferil, átöppun og fl. Fjallað er um humla, “meskingu”, suðu, krydd, þroskun, átöppun og um mikilvægi hreinlætis við bjórframleiðslu. Á námskeiðinu er fjallað um smáframleiðslu á bjór, bjórtegundir, styrkleika og fjallað um algeng mistök við bjórgerð og fl.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Hér lýsing á námskeiðinu

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakenda að vinna að forvörnum í eldvörnum; auka meðvitund um atriði sem valda íkveikju, hindra flóttaleiðir, aðgang að slökkvibúnaði, viðvörunarbúnað og fl. Á námskeiðinu er rætt um hvernig eldur brennur, um brunaflokka og notkun á mismunandi slökkvitækjum.

Kennari

Hlynur Höskuldsson

Fullt verð:

10.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

3.900 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Markmið námskeiðsins er að auka leikni og tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku og bit. Þátttakendur koma með eigin hnífa sem þeir brýna með steini og slípimassa. Unnið er með 15 - 20 cm langa hnífa og best er að nota Santoku eða Chef‘s hnífa. Brýningarsteinn fylgir með námskeiðinu. Námskeiðið er haldið í samstarfi við Progastro.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

10.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Markmið námskeiðsins er að þjálfa desertkökugerð frá grunni. Áhersla er á glaze og spreyjaðar kökur með súkkulaði. Þátttakendur vinna misminandi tegundir af botnum, moussum og kremum. Þeir útbúa mismunandi ávaxtagel sem innlegg í kökurnar og eins til að sprauta þær. Unnið er með makkarónur, marens og vatnsdeig. Súkkulaði er temprað og þátttakendur vinna mismunandi súkkkulaðiskraut sem hentar fyrir ólíkar tegundir af kökum. Þátttakendur fá þjálfun í því að þróa eigin kökur.

Kennari

Sigurður Elvar Baldvinsson

Fullt verð:

50.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu og færni í gerð heitra og kaldra eftirrétta. Farið verður yfir temprun á súkkulaði og aðferðiri við gerð eftirrétta, meðhöndlun og gæði hráefnis og fl. Farið verður yfir hitastig í framleiðslu eftirrétta. Uppstillingu á réttum og bakstur á kökum og eftirréttum í hlaðborð o.fl.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Markmið námkseiðsins er að þjálfa aðferðir og vinnubrögð við gerð eftirrétta í keppnismatreiðslu

Kennari

Fredrik Borgskog

Fullt verð:

45.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á námskeiðinu mun Patrik Frekdriksson konidtor kenna gerð eftirrétta og uppstillingu á eftirréttum. Farið verður yfir súkkulaðiskraut, temprun á súkkulaði, setja glace á eftirréttamús og almenna aðferðafræði við gerð eftirrétta.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á námskeiðinu er lögð áhersla að elda góðan og næringaríkan mat frá grunni með einföldum hætti, án allra aukaefna. Fjallað er um hráefni, nýtingu þess, á fjölbreyttar vinnsluaðferðir og fl. Með Thermomix er hægt að elda og baka nánast allt sem hugurinn girnist á einfaldan og skemmtilegan hátt. Sýnikennsla og smakk.

Kennari


Fullt verð:

3.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

1.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Markmið námskeiðisins er að fara yfir úrræði og leiðbeiningar í fæðismeðferð og matreiðslu. Auka þekkingu á ýmsum sérvörum fyrir ofnæmi og óþol og hvernig megi nýta þær í matreiðslu og bakstur.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

13.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Markmið námskeiðsins er að kynna fasta- og hálffasta osta. Grunnatriði ostagerðar eru rædd og kenndar aðferðir við vinnslu þeirra. Innsýn í smásæjan heim gerla og hvata,samspil þeirra og nýtingu í ostagerðinni. Rætt eru um góða og vonda gerla, hvað ber að forðast og hvað skal kalla fram. Rætt er um tæki, tól og aðstöðu sem þarf til ostagerðar. Þátttakendur framleiða ost sem þeir taka með heim og fóstra þar til hann er tilbúinn til neyslu.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Markmið námskeiðsins er að efla færni í gerð ferskosta og fjalla um möguleika í framleiðslu þeirra. Á námskeiðinu er framleiðsla einstakra ferskosta skoðuð til að fá nánari tilfinningu fyrir gerð þeirra og fjölbreytileiki. Á námskeiðinu eru framleiddar nokkrar tegundir af ostum. Rætt er ítarlega um tæki, tól og aðstöðu sem þarf fyrir heimaframleiðslu á ostum.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Kennari

Pétur Örn Pétursson

Fullt verð:

10.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

25.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Markmið námskeiðsins er að kynna leiðir til að auka sjálfbærni innan veitinga- og matsölustaða hér landi. Verkefnið Food for Thought er kynnt sem er Erasmus+ samstarfsverkefni fjögurra Evrópulanda. Í fyrri hlutanum er fjallað um skipulag verkefnisins og því kennsluefni sem tengist viðfangsefninu. Fjallað er um framleiðslu matvæla, um matarsóun, um lífsstíla, strauma og stefnur sem hafa áhrif á matarmenningu, um uppruna hráefnis, mataráfangastaði og fl. Námsefnið er aðgengilegt á vefnum sjá: http://foodforthoughteu.com/icelandic-resources/. Í seinni hluta námskeiðsins er fjallað um matarmenningu og matarferðaþjónustu á Íslandi.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakanda í þjónustu við viðskiptavini. Námskeiðið er tvískipt. Í 32 mínútna vefnámi er fjallað um leiðir til þess að auka gæði í þjónustu, um viðskiptavininn, að takast á við kvartanir, um sölumál og fl. Í seinni hlutanum er vinnustofa í streymi, 45 mínútur, þar sem unnið er með raundæmi sem tengjast viðfangsefninu.

Kennari

Jóhanna Hildur Ágústsdóttir

Fullt verð:

6.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

2.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Sækja fleiri
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband