image description

Námskeiðabanki

Hér er námskeiðsframboð Iðunnar. Athugaðu að námskeiðin eru ekki öll í kennslu og verð eru til viðmiðunar
en hægt er að fá upplýsingar um einstaka námskeið og senda fyrirspurn til umsjónaraðila.

Framlínustjórnendur mannauðsstjórnun Markaðsmyndskeið

Námskeiði er alfarið kennt í fjarkennslu. Nálgun 5 valkosta sameinar margra ára rannsóknir og reynslu vinnustaða. Vinnustofan eykur afkastagetu til muna og stuðlar að aukinni einbeitingu, sátt og nýjum afrekum. Þátttakendur læra að beita ferli sem mun efla verulega getu þeirra til að ná mikilvægustu markmiðum á sama tíma og þeir glíma við áreiti í dagsins önn.

Kennari

Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCovey

Fullt verð:

49.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

29.400 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Grunnatriði hagnýtrar stjórnunar fyrir verðandi og vaxandi stjórnendur. Þessi skemmtilega vinnustofa er ætluð framlínustjórnendum sem vilja þróast frá því að ná árangri eingöngu með eigin framlagi í að ná árangri í gegnum framlag annarra. Vinnustofan hentar verðandi og vaxandi leiðtogum, sem eru að leita að hagnýtum og viðeigandi ráðum um hvernig á að leiða teymi til árangurs.

Kennari

Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCovey

Fullt verð:

49.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

29.400 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Námskeiðið er alfarið kennt í fjarkennslu og færir það þátttakendum nýja sýn og aðferðir til að auka árangur sinn á sviði tímastjórnunar, forgangsröðunar, markmiðasetningar, samningatækni, nýsköpunar, samskipta, áhrifa og ábyrgðar. Notaður er ZOOM fjarkennslubúnaður sem er afar auðveldur í notkun.

Kennari

Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCovey

Fullt verð:

49.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

29.400 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á námskeiðinu efla þátttakendur verklag við gerð prófspurninga. Þegar próf er samið þarf m.a. að hafa í huga ólíkar gerðir prófatriða, sem hvert hefur sinn tilgang í ljósi markmiða og námsþátta.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

10.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Námskeiðið er sjálfstætt framhald námskeiðsins „Öflugt sjálfstraust“ sem hefur verið í boði undanfarin ár. Á námskeiðinu er unnið með hvernig hægt er að hámarka árangur og ná fram því besta bæði í lífi og starfi.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

26.400 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.800 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á þessu námskeiði verður byggð upp tækni til að ná frekari árangri í því að halda fyrirlestur og tala fyrir framan hóp. Í gegnum markvissar æfingar öðlast þátttakendur meira öryggi í framkomu og geta byggt upp persónulegan frásagnarstíl eftir sínum þörfum.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á námskeiðinu er fjallað um ráðningarferlið frá A-Ö. Farið er yfir atriði til að auka virði hverrar ráðningar og leiðir til að nýta reynslutímann sem best.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Markmiðið með námskeiðinu er að veita leiðsögn við að stjórna árangursríkum fundum. Verkfæri markþjálfunar eru notuð til að fá hugmyndir og skoðanir allra fram í samræðum. Lykilatriði tekin fyrir og stjórnandinn fær verkfæri til að undirbúa sig fyrir fundi. Fjallað verður meðal annars um eftirfylgni og ábyrgðarsvið fundarmanna.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

10.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á þessu námskeiði er farið yfir gerð rekstraráætlunar fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og hvað hafa ber í huga við slíkt. Þátttakendur gera rekstraráætlun í Excel og læra þannig hvernig slík áætlun er byggð upp og hvernig nýta má hana til að setja upp ólíkar sviðsmyndir í rekstrinum.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

48.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

29.300 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Námskeiðið stuðlar að því að snúa fjármálum þátttakenda úr viðbrögðum við aðstæðum (e. reactive) í fyrirbyggjandi markmið í fjármálum (e. proactive).

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

26.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.600 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Námskeiðið er ætlað einyrkjum eða verktökum með smærri rekstur sem vilja sjá um eigið bókhald. Námskeiðið er verklegt og er unnið í bókhaldskerfinu Regla. Námskeiðið er fyrir byrjendur. Góður undafari þessa námskeiðs er námskeiðið um virðisaukaskatt sem haldið er 18. október hjá IÐUNNI.

Kennari

Katrín Helga Reynisdóttir

Fullt verð:

48.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

28.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á námskeiðinu verður fjallað um eðli breytinga og þekktar kenningar um breytingastjórnun kynntar. Skoðað verður af hverju fólk sýnir viðspyrnu við breytingum og hugað að því ferli sem starfsmenn upplifa þegar breytingar eiga sér stað.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

33.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

20.340 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á þessu námskeiði verður farið yfir breyttar áherslur í mati á frammistöðu og velgengni og rýnt í hvernig erlendir og íslenskir vinnustaðir hafa þróað þennan málaflokk áfram hjá sér. Farið verður yfir nýja sýn, væntingar og ávinning.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

36.200 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

21.700 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Hagnýtt örnámskeið í sex hlutum fyrir alla þá sem vilja nýta betur Microsoft ToDo hugbúnaðinn.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Vandað örnámskeið í þremur hlutum um Microsoft Forms

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Örnámskeið í fjórum hlutum fyrir alla þá sem vilja kynna sér Microsoft OneDrive.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Aðgengilegt örnámskeið í Microsoft OneNote

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Örnámskeið í fjórum hlutum um Microsoft Teams.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Zoom er þjónusta á vefnum til að halda fjarfundi þar sem hægt er að eiga í rauntímasamskiptum í myndum, tali og skrifuðum texta.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Enska fyrir þig snýst um tungmálafærni í atvinnulífinu. Unnið verður með enskuna og brýn mál sem snerta atvinnuvegina, eins og áhrif 4. iðnbyltingarinar, nýtingu efnisveitna, öryggismál og umhverfismál. Leiðbeinendur námskeiðsins eru reynslumiklir og frábærir ensku kennara. Þeir munu undirbúa hvert þátt námsins í samvinnu við atvinnulífið með raunsögum sem nýttist í náminu. Þú getur nálgast og unnið efnið að mestu þegar þér hentar.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

52.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Sækja fleiri
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband