image description

Námskeiðabanki

Hér er námskeiðsframboð Iðunnar. Athugaðu að námskeiðin eru ekki öll í kennslu og verð eru til viðmiðunar
en hægt er að fá upplýsingar um einstaka námskeið og senda fyrirspurn til umsjónaraðila.

Bókahönnun Bókaprentun Markaðsmyndskeið Markaðsmyndskeið

Vinnu -og hugmyndasmiðja um nýjungar í myndvinnslu í kjölfar Adobe Max ráðstefnunnar. Sérstaklega fjallað um gervigreind í myndvinnslu og tímasparandi snjallar lausnir í InDesign, Illustrator og Photoshop.

Kennari

Sigurður Ármannsson

Fullt verð:

12.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á þessu námskeiði er farið í gegnum það hvernig hægt er að nýta Creative Clould snjallforritin í símum og spjaldtölvum í daglegri vinnu við hönnun.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Nánast allir eru með snjallsíma. Margir eiga líka spjaldtölvu. Á þessu námskeiði eru skoðaðir möguleikar þessara tækja við að nota ókeypis útgáfur Creative Cloud forrita fyrir þessi tæki. Þau geta svo tengst far- eða borðútgáfum Creative Cloud.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Ertu klár í Illustrator? viltu verða betri? Á þessu ör-námskeiði verður farið í margar eiginleika Illustrator og hvernig hægt er að bæta verklag og ferla. Tony Harmer er fyrrum sérfræðingur hjá Adobe. Hann hefur mikla reynslu af kennslu í gegnum Lynda.com. Hann er vinsæll kennari á heimsvísu hvað Adobe hugbúnaðinn varðar.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Illustrator fyrir algjöra byrjendur er undirstöðunámskeið til þess að koma þeim af stað sem sjaldan eða aldrei nota Illustrator en vildu gjarnan geta notað það af öryggi við úrlausn ýmissa verkefna.

Kennari

Sigurður Ármannsson

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Grunnur í Illustrator er undirstöðunámskeið til þess að koma þeim af stað sem sjaldan eða aldrei nota Illustrator en vildu gjarnan geta notað það af öryggi við úrlausn ýmissa verkefna.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Námskeið fyrir þá sem notast við Illustrator af og til en vilja bæta hressilega við kunnáttu sína á forritinu. Farið er vel yfir algengustu tól og tæki sem notuð eru og hulunni svipt af fleiri minna þekktum atriðum

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Flestir sem starfa við hönnun eða forvinnslu þurfa að nota Illustrator forritið. Nú er kominn tími til þess að opna fyrir fleiri möguleika þess. Farið er í nýjungar í forritinu og gamlar lítt þekktar brellur, sem allir þurfa að kunna, dregnar fram í dagsljósið.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Þetta Snark námskeið er stutt yfirferð yfir nýjustu útgáfu forritsins, nýjungar og breytingar með nokkrum fróðleiksmolum í bland.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Það er hægt að flýta fyrir sér í InDesign með fleiru en hraðvirkari tölvu. Flýtiskipanir, hnappaskipanir, innbyggðar og heimagerðar; skriftur sem fylgja forritinu eða fást ókeypis; Creative Cloud Libraries; litstillingar og ótal aðrar, oft lítt þekktar, leiðir finnast í forritinu til þess að flýta fyrir sér.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

InDesign fyrir algjöra byrjendur kynnir byrjendum hratt og örugglega grunneiginleika og möguleika forritsins. Lykilatriði forritsins eru skoðuð með stuttum æfingum og sömuleiðis tengsl og samspil InDesign við nokkur önnur Creative Cloud forrit.

Kennari

Sigurður Ármannsson

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Námskeiðið er sniðið fyrir hönnuði á teiknistofum sem vilja auka þekkingu sína á InDesign og uppgötva nýjar og jafnvel óvæntar leiðir til lausna á ýmsum þrautum.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

InDesign gunnur kynnir byrjendum hratt og örugglega grunneiginleika og möguleika forritsins. Lykilatriði forritsins eru skoðuð með stuttum æfingum og sömuleiðis tengsl og samspil InDesign við nokkur önnur Creative Cloud forrit.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Námskeiðið fyrir þá sem hafa nokkra reynslu af notkun forritsins en vilja auka þekkinguna og bæta verklagið. Kafað er dýpra inn í forritið, enda af nógu að taka. Unnið með verkefni þar sem koma fyrir öll algengustu viðfangsefni við gerð bóka og bæklinga, auglýsinga og veggspjalda.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Námskeiðið er sniðið fyrir hönnuði á teiknistofum sem vilja auka þekkingu sína á InDesign og uppgötva nýjar og jafnvel óvæntar leiðir til lausna á ýmsum þrautum.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á þessu námskeiði er hulunni svipt af notkun Grep-skipana í InDesign og kennt að nýta þær við margvíslegar aðstæður sem notendur kannast við frá vinnu sinni.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa lokið Photoshop grunni, eða hafa nokkra reynslu af því að nota Photoshop og vilja útvíkka aðeins þekkingu sína við að leysa ýmis verk í forritinu. Val og möskun, adjustment layers, litabreytingar eftir ýmsum leiðum, algengir filterar og fleira.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið er yfir nýjungar i Photoshop og unnar myndir til þess gera þær athyglisverðari. Með æfingum er farið í Select & Mask og fleiri leiðir til þess að velja og maska; Adjustment Layers, Levels og Curves, Camera Raw filter, Liquify, Colour Lookup Tables, Textures og fleira.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á þessu námskeiði verður fjallað um ýmis verkfæri í Photoshop fyrir lengra komna.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

15.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Yfirferð á grunnþáttum og möguleikum fyrir mynd- og hljóðvinnslu í Premiere Pro CC. Hvernig flytur þú inn myndbrot, grunn þekking á klippimöguleikum, bæta inn texta, tónlist og grafík. Kynning á hugtakinu „codec" og notkun MediaEncoder CC til að útbúa allskyns afhendingarskrár fyrir mismunandi miðla og áhorfstæki.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Sækja fleiri
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband